Á sama tíma og hann þurfti að losa sig við fimm kíló þurfti Gunnar að fara í fjölda viðtala og mæta í myndatökur hjá UFC. Svo má ekki gleyma því að æfa sömuleiðis.
Írski þjálfarinn hans, John Kavanagh, er sömuleiðis mættur til aðstoðar en Gunnar hefur hann og Luka Jelcic sér til aðstoðar.
Hér að neðan má sjá nýjasta þáttinn af The Grind þar sem Pétur Marinó Jónsson fylgist vel með á bak við tjöldin.