Fjögur algeng förðunarmistök Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. mars 2022 12:00 Rakakremið er mikilvægur grunnur að góðri förðun. Getty Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga. Við gefum þeim orðið. Að sleppa rakakremi undir farða Falleg húð er lykillinn að fallegri förðun. Mikilvægt er að veita húðinni góðan raka áður en við hefjumst handa. Rakagóð húð gefur okkur betri blöndun og fallegri áferð á förðuninni. Of mikill hyljari Það er misjafnt hversu mikinn hyljara hver og einn þarf en gott er að byrja á minna magni og vinna sig upp. Oftar en ekki þurfum við á minna magni af hyljara að halda en við höldum. Varist að setja of mikinn hyljara þar sem fínar línur eru, við viljum ekki að hyljarinn setjist í línurnar. Gott ráð er að fara ekki of nálægt neðri augnhárunum með hyljarann til að forðast "creasing". Heiður Ósk og Ingunn Sig mynda HI beauty teymið. Þær hafa áralanga reynslu úr förðunarbransanum hér á landi.Undireins Að draga farðann ekki niður hálsinn Það síðasta sem við viljum er að það sjáist hvar farðinn okkar endar, því er mikilvægt að draga farðann niður hálsinn og láta hann „fade-a“ út þar. Þá forðumst við skil á farðanum eða svokallaða grímu. Of ljós highlighter Highlighter á að draga fram hæstu punktana á andlitinu og gefa húðinni fallegan ljóma. Til að velja réttan highlighter fyrir þinn húðtón mælum við með að prófa litinn á hendinni og sjá hvort hann falli að þínum húðtón. Ef hann sker sig mikið út þá er hann ekki í réttum tón fyrir þig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nýjasta þáttinn af Snyrtiborðinu en eldri þætti má finna HÉR. Tíska og hönnun Förðun HI beauty Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Við gefum þeim orðið. Að sleppa rakakremi undir farða Falleg húð er lykillinn að fallegri förðun. Mikilvægt er að veita húðinni góðan raka áður en við hefjumst handa. Rakagóð húð gefur okkur betri blöndun og fallegri áferð á förðuninni. Of mikill hyljari Það er misjafnt hversu mikinn hyljara hver og einn þarf en gott er að byrja á minna magni og vinna sig upp. Oftar en ekki þurfum við á minna magni af hyljara að halda en við höldum. Varist að setja of mikinn hyljara þar sem fínar línur eru, við viljum ekki að hyljarinn setjist í línurnar. Gott ráð er að fara ekki of nálægt neðri augnhárunum með hyljarann til að forðast "creasing". Heiður Ósk og Ingunn Sig mynda HI beauty teymið. Þær hafa áralanga reynslu úr förðunarbransanum hér á landi.Undireins Að draga farðann ekki niður hálsinn Það síðasta sem við viljum er að það sjáist hvar farðinn okkar endar, því er mikilvægt að draga farðann niður hálsinn og láta hann „fade-a“ út þar. Þá forðumst við skil á farðanum eða svokallaða grímu. Of ljós highlighter Highlighter á að draga fram hæstu punktana á andlitinu og gefa húðinni fallegan ljóma. Til að velja réttan highlighter fyrir þinn húðtón mælum við með að prófa litinn á hendinni og sjá hvort hann falli að þínum húðtón. Ef hann sker sig mikið út þá er hann ekki í réttum tón fyrir þig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nýjasta þáttinn af Snyrtiborðinu en eldri þætti má finna HÉR.
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira