„Það krafðist þess að læra hratt, hugrekkis og þora að stíga út fyrir þægindarammann“ Elísabet Hanna skrifar 23. mars 2022 12:30 Yrja Kristinsdóttir og Marit Davíðsdóttir vilja hjálpa komandi kynslóðum að blómstra. Aðsend Þær Yrja Kristinsdóttir og Marit Davíðsdóttir bjuggu til Gleðiskrudduna sem er dagbók fyrir börn á aldrinum sex til fimmtán ára. Hún byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og kennir jákvæð inngrip og notkun svokallaðra gleðiverkfæra. Gleðiskruddan Þær segja dagbókina telja hundrað daga þar sem jákvæða inngripið þrír góðir hlutir sé í forgrunni. Í bókinni skráir barnið daglega niður þrjá góða hluti sem áttu sér stað þann daginn. Dögum bókarinnar skiptu þær einnig upp í tuttugu og eitt þemu eins og tilfinningar, styrkleika, þakklæti og svefn. „Gleðiverkfæri eins og við höfum ákveðið að kalla þau, hafa reynst áhrifarík í því að viðhalda hamingju og öðrum jákvæðum tilfinningum ásamt því að minnka einkenni þunglyndis og kvíða,“ segja Yrja og Marit um aðferðirnar sem eru notaðar í bókinni. Á hverjum degi má einnig finna gleðimola eða gleðifræ dagsins sem tengist þemanu hverju sinni. Þær segja að allir séu ólíkir og því bjóði bókin upp á hlaðborð af gleðiverkfærum svo að hver og einn geti tileinkað sér það sem hentar þeim best View this post on Instagram A post shared by Gleðiskruddan (@glediskruddan) Hugmyndin varð til í náminu Vinkonurnar segja hugmyndina upphaflega hafa kviknað í diplómanáminu í jákvæðri sálfræði á meistarastigi sem þær luku við sumarið 2020. Þær vildi báðar kynna börn og ungmenni fyrir jákvæðri sálfræði og auka velferð þeirra og út frá því spratt hugmyndin að bókinni sem varð lokaverkefnið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Gleðiskruddan (@glediskruddan) „Við fengum svo góð viðbrögð frá foreldrum barna sem tóku þátt í lokaverkefninu. Bókin bæði jók hamingju og vellíðan barnanna sem og samveru barns og foreldris. Við fundum fyrir því að það var sannarlega þörf fyrir bók af þessu tagi og ákváðum því að gefa út bókina sjálfar,“ segja þær aðspurðar um hvað fékk þær til þess að taka næsta skref með verkefnið. Eftir að bókin kom út síðasta sumar segjast þær hafa fundið hjá sér að þær vildu bjóða upp á námskeið til þess að miðla þekkingu sinni beint til barnanna og voru fyrstu námskeðin haldin skömmu eftir að bókin kom út. View this post on Instagram A post shared by Gleðiskruddan (@glediskruddan) Hoppuðu í djúpu laugina Yrja og Marit höfðu aldrei farið í gegnum ferlið áður að búa til og gefa út bók svo þær lærðu mikið á þeim tíma sem það tók og eru reynslunni ríkari í dag. „Við höfðum auðvitað aldrei gert neitt þessu líkt áður. Frá því að velja útlit bókarinnar og markaðssetja og koma henni í sölu. Það krafðist þess að læra hratt, hugrekkis og þora að stíga út fyrir þægindarammann.“ View this post on Instagram A post shared by Gleðiskruddan (@glediskruddan) Vilja vitundarvakningu í samfélaginu Þær segja markmið Gleðiskruddunnar vera að veita ákveðin verkfæri til barna og ungmenna til að hjálpa þeim að takast á við áskoranirnar sem þau verða fyrir á sem uppbyggilegastan hátt. Þær vilja breyta fókusnum úr því að einblína á það sem við viljum sjá minna af í að einblína á það sem við viljum sjá meira af. „Við vonumst til að Gleðiskruddan geti komið af stað vitundarvakningu í samfélaginu um mikilvægi sjálfsþekkingar og vellíðan barna til að komandi kynslóðir blómstri.“ Heilsa Tengdar fréttir Leyfum strákum að sjá og tjá tilfinningar Jákvæð karlmennska er andsvar við þeirri skaðlegu karlmennsku sem krefur karla og drengi um að bæla niður tilfinningar, fela þær, gefa þeim ekki gaum, tala ekki um þær og leita sér seint eða síður aðstoðar vegna vanlíðan. 15. mars 2022 15:31 Vilja normalísera tilfinningar stráka og karla Samfélags- og fræðslumiðilinn Karlmennskan stendur nú fyrir átakinu jákvæð karlmennska þar sem áhersla er á að normalísera tilfinningar stráka og karla. 15. mars 2022 10:04 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Gleðiskruddan Þær segja dagbókina telja hundrað daga þar sem jákvæða inngripið þrír góðir hlutir sé í forgrunni. Í bókinni skráir barnið daglega niður þrjá góða hluti sem áttu sér stað þann daginn. Dögum bókarinnar skiptu þær einnig upp í tuttugu og eitt þemu eins og tilfinningar, styrkleika, þakklæti og svefn. „Gleðiverkfæri eins og við höfum ákveðið að kalla þau, hafa reynst áhrifarík í því að viðhalda hamingju og öðrum jákvæðum tilfinningum ásamt því að minnka einkenni þunglyndis og kvíða,“ segja Yrja og Marit um aðferðirnar sem eru notaðar í bókinni. Á hverjum degi má einnig finna gleðimola eða gleðifræ dagsins sem tengist þemanu hverju sinni. Þær segja að allir séu ólíkir og því bjóði bókin upp á hlaðborð af gleðiverkfærum svo að hver og einn geti tileinkað sér það sem hentar þeim best View this post on Instagram A post shared by Gleðiskruddan (@glediskruddan) Hugmyndin varð til í náminu Vinkonurnar segja hugmyndina upphaflega hafa kviknað í diplómanáminu í jákvæðri sálfræði á meistarastigi sem þær luku við sumarið 2020. Þær vildi báðar kynna börn og ungmenni fyrir jákvæðri sálfræði og auka velferð þeirra og út frá því spratt hugmyndin að bókinni sem varð lokaverkefnið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Gleðiskruddan (@glediskruddan) „Við fengum svo góð viðbrögð frá foreldrum barna sem tóku þátt í lokaverkefninu. Bókin bæði jók hamingju og vellíðan barnanna sem og samveru barns og foreldris. Við fundum fyrir því að það var sannarlega þörf fyrir bók af þessu tagi og ákváðum því að gefa út bókina sjálfar,“ segja þær aðspurðar um hvað fékk þær til þess að taka næsta skref með verkefnið. Eftir að bókin kom út síðasta sumar segjast þær hafa fundið hjá sér að þær vildu bjóða upp á námskeið til þess að miðla þekkingu sinni beint til barnanna og voru fyrstu námskeðin haldin skömmu eftir að bókin kom út. View this post on Instagram A post shared by Gleðiskruddan (@glediskruddan) Hoppuðu í djúpu laugina Yrja og Marit höfðu aldrei farið í gegnum ferlið áður að búa til og gefa út bók svo þær lærðu mikið á þeim tíma sem það tók og eru reynslunni ríkari í dag. „Við höfðum auðvitað aldrei gert neitt þessu líkt áður. Frá því að velja útlit bókarinnar og markaðssetja og koma henni í sölu. Það krafðist þess að læra hratt, hugrekkis og þora að stíga út fyrir þægindarammann.“ View this post on Instagram A post shared by Gleðiskruddan (@glediskruddan) Vilja vitundarvakningu í samfélaginu Þær segja markmið Gleðiskruddunnar vera að veita ákveðin verkfæri til barna og ungmenna til að hjálpa þeim að takast á við áskoranirnar sem þau verða fyrir á sem uppbyggilegastan hátt. Þær vilja breyta fókusnum úr því að einblína á það sem við viljum sjá minna af í að einblína á það sem við viljum sjá meira af. „Við vonumst til að Gleðiskruddan geti komið af stað vitundarvakningu í samfélaginu um mikilvægi sjálfsþekkingar og vellíðan barna til að komandi kynslóðir blómstri.“
Heilsa Tengdar fréttir Leyfum strákum að sjá og tjá tilfinningar Jákvæð karlmennska er andsvar við þeirri skaðlegu karlmennsku sem krefur karla og drengi um að bæla niður tilfinningar, fela þær, gefa þeim ekki gaum, tala ekki um þær og leita sér seint eða síður aðstoðar vegna vanlíðan. 15. mars 2022 15:31 Vilja normalísera tilfinningar stráka og karla Samfélags- og fræðslumiðilinn Karlmennskan stendur nú fyrir átakinu jákvæð karlmennska þar sem áhersla er á að normalísera tilfinningar stráka og karla. 15. mars 2022 10:04 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Leyfum strákum að sjá og tjá tilfinningar Jákvæð karlmennska er andsvar við þeirri skaðlegu karlmennsku sem krefur karla og drengi um að bæla niður tilfinningar, fela þær, gefa þeim ekki gaum, tala ekki um þær og leita sér seint eða síður aðstoðar vegna vanlíðan. 15. mars 2022 15:31
Vilja normalísera tilfinningar stráka og karla Samfélags- og fræðslumiðilinn Karlmennskan stendur nú fyrir átakinu jákvæð karlmennska þar sem áhersla er á að normalísera tilfinningar stráka og karla. 15. mars 2022 10:04