Ríkið selur í Íslandsbanka fyrir tæplega 53 milljarða króna Árni Sæberg skrifar 22. mars 2022 22:37 Söluferlinu, sem hófst í dag, lauk klukkan 21:30 í kvöld. Vísir/Vilhelm Umsjónaraðilar söluferlis Bankasýslu ríkisins á hlut ríkisins í Íslandsbanka, sem hófst upp úr klukkan fjögur í dag, hafa lagt til 117 króna leiðbeinandi lokaverð fyrir útboðið og að stærð útboðsins verði 22,5 prósent af heildarhlutafé bankans. Það þýðir að ríkissjóður fær um 52,65 milljarða króna fyrir söluna. Tilkynnt var um það í dag að Bankasýsla ríkisins hefði hafið söluferli á minnst tuttugu prósent hlut í Íslandsbanka. Um var að ræða svokallað tilboðsfyrirkomulag sem hæfir fjárfestar, innlendir sem erlendir, gátu tekið þátt í. Tekið var fram að ferlinu gæti lokið hvað úr hverju og klukkan 21:30 í kvöld var því lokið. Niðurstaða umsjónaraðila söluferlisins var að leiðbeinandi verð skyldi vera 117 krónur á hlut og að stærð útboðsins skyldi vera 22,5 prósent af heildarhlutafé bankans eða 450 milljónir hluta. lagt var upp með að seldar yrðu 400 milljónir hluta eða tuttugu prósent heildahlutafjár. Í tilkynningu segir að líkur séu fyrir því að lægri tilboð verði ekki samþykkt. Fyrir söluna fer íslenska ríkið með 65 prósent hlut í Íslandsbanka og ríkið mun því fá minnst 52,65 milljarða króna fyrir 34,6 prósent af hlutafé sínu í bankanum. Eftir stendur að ríkið fer með 42,5 prósent hlut í Íslandsbanka. Þess má geta að við lokun markaða í dag var verð hlutabréfa í bankanum 122 krónur á hlut eða fimm krónum lægra en leiðbeinandi verð í útboðinu. Miðað við 122 krónur á hlut er virði seldra hluta í útboðinu 54,9 milljarðar króna, eða 2,35 milljörðum hærra en miðað við leiðbeinandi verð. Samkvæmt tilkynningu er búist við að niðurstöður söluferlisins verði birtar fyrir opnun markaða þann 23. mars 2022 klukkan 09:30. Áætlað uppgjör viðskiptanna fer fram þann 28. mars 2022. Íslenskir bankar Salan á Íslandsbanka Tengdar fréttir Hlutur ríkisins í Íslandsbanka fer niður fyrir fimmtíu prósent Bankasýsla ríkisins hefur tilkynnt að söluferli á minnst tuttugu prósent af hlutríkisins í Íslandsbanka sé hafið. Um er að ræða svokallað tilboðsfyrirkomulag sem hæfir fjárfestar, innlendir sem erlendir, geta tekið þátt í. Viðskiptin verða gerð upp þann 28. mars og fer hlutur ríkisins í bankanum þá undir fimmtíu prósent. 22. mars 2022 18:07 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Tilkynnt var um það í dag að Bankasýsla ríkisins hefði hafið söluferli á minnst tuttugu prósent hlut í Íslandsbanka. Um var að ræða svokallað tilboðsfyrirkomulag sem hæfir fjárfestar, innlendir sem erlendir, gátu tekið þátt í. Tekið var fram að ferlinu gæti lokið hvað úr hverju og klukkan 21:30 í kvöld var því lokið. Niðurstaða umsjónaraðila söluferlisins var að leiðbeinandi verð skyldi vera 117 krónur á hlut og að stærð útboðsins skyldi vera 22,5 prósent af heildarhlutafé bankans eða 450 milljónir hluta. lagt var upp með að seldar yrðu 400 milljónir hluta eða tuttugu prósent heildahlutafjár. Í tilkynningu segir að líkur séu fyrir því að lægri tilboð verði ekki samþykkt. Fyrir söluna fer íslenska ríkið með 65 prósent hlut í Íslandsbanka og ríkið mun því fá minnst 52,65 milljarða króna fyrir 34,6 prósent af hlutafé sínu í bankanum. Eftir stendur að ríkið fer með 42,5 prósent hlut í Íslandsbanka. Þess má geta að við lokun markaða í dag var verð hlutabréfa í bankanum 122 krónur á hlut eða fimm krónum lægra en leiðbeinandi verð í útboðinu. Miðað við 122 krónur á hlut er virði seldra hluta í útboðinu 54,9 milljarðar króna, eða 2,35 milljörðum hærra en miðað við leiðbeinandi verð. Samkvæmt tilkynningu er búist við að niðurstöður söluferlisins verði birtar fyrir opnun markaða þann 23. mars 2022 klukkan 09:30. Áætlað uppgjör viðskiptanna fer fram þann 28. mars 2022.
Íslenskir bankar Salan á Íslandsbanka Tengdar fréttir Hlutur ríkisins í Íslandsbanka fer niður fyrir fimmtíu prósent Bankasýsla ríkisins hefur tilkynnt að söluferli á minnst tuttugu prósent af hlutríkisins í Íslandsbanka sé hafið. Um er að ræða svokallað tilboðsfyrirkomulag sem hæfir fjárfestar, innlendir sem erlendir, geta tekið þátt í. Viðskiptin verða gerð upp þann 28. mars og fer hlutur ríkisins í bankanum þá undir fimmtíu prósent. 22. mars 2022 18:07 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Hlutur ríkisins í Íslandsbanka fer niður fyrir fimmtíu prósent Bankasýsla ríkisins hefur tilkynnt að söluferli á minnst tuttugu prósent af hlutríkisins í Íslandsbanka sé hafið. Um er að ræða svokallað tilboðsfyrirkomulag sem hæfir fjárfestar, innlendir sem erlendir, geta tekið þátt í. Viðskiptin verða gerð upp þann 28. mars og fer hlutur ríkisins í bankanum þá undir fimmtíu prósent. 22. mars 2022 18:07