Romeo Beckham í herferð Ami Paris og Puma Helgi Ómarsson skrifar 25. mars 2022 15:30 Romeo og Mia Regan eru saman í nýrri herferð samstarfsverkefni Ami Paris og Puma Getty/Samir Hussein Romeo Beckham og kærasta hans Mia Regan sátu fyrir á dögunum í herferð fyrir Ami Paris og Puma en merkin sameinuðu krafta sína í glænýrri samstarfslínu. Á Instagram lýsir Romeo ánægju sinni á útkomu herferðarinnar og birti mynd af strætó í London þar sem andlit hans hylur stóran part vagnsins og skrifaði undir „Þetta er svo sjúkt!“ View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Byrjaði tólf ára Þetta er ekki fyrsta dýfa kappans í fyrirsætustörfum en hann var aðeins tólf ára gamall þegar hann varð aðal fyrirsæta Burberry sem margir muna eflaust eftir. Sú herferð var mynduð af Mario Testino og vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem sala merkisins rauk upp í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Segja má að Romeo sé áberandi í tískuheiminum um þessar mundir, en hann sat einnig fyrir í vetrarlínu YSL, herferð fyrir Canada Goose ásamt því að skartað forsíðu L‘uomo Vogue og GQ Korea. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Ami Paris x Puma Samstörf hönnuða og stórra merkja hafa verið vinsæl síðust ár og hefur skilað mikilli ánægju neytenda. Merki eins og Gucci og The North Face, Fendi og Skims og Tiffany & Co og Supreme hafa öll sameinað krafta sína og skapað saman glænýjar línur sem ruku út. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Romeo spilar fótbolta með Inter Milan og skartar hinum ýmsu hárgreiðslum og er duglegur að breyta til. Hann er eftirsóttur innan tískugeirans og segja má að hann sé að feta vel í fótspor föður síns og lítur allt út fyrir að hann sé hvergi nærri hættur. Hollywood Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Á Instagram lýsir Romeo ánægju sinni á útkomu herferðarinnar og birti mynd af strætó í London þar sem andlit hans hylur stóran part vagnsins og skrifaði undir „Þetta er svo sjúkt!“ View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Byrjaði tólf ára Þetta er ekki fyrsta dýfa kappans í fyrirsætustörfum en hann var aðeins tólf ára gamall þegar hann varð aðal fyrirsæta Burberry sem margir muna eflaust eftir. Sú herferð var mynduð af Mario Testino og vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem sala merkisins rauk upp í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Segja má að Romeo sé áberandi í tískuheiminum um þessar mundir, en hann sat einnig fyrir í vetrarlínu YSL, herferð fyrir Canada Goose ásamt því að skartað forsíðu L‘uomo Vogue og GQ Korea. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Ami Paris x Puma Samstörf hönnuða og stórra merkja hafa verið vinsæl síðust ár og hefur skilað mikilli ánægju neytenda. Merki eins og Gucci og The North Face, Fendi og Skims og Tiffany & Co og Supreme hafa öll sameinað krafta sína og skapað saman glænýjar línur sem ruku út. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Romeo spilar fótbolta með Inter Milan og skartar hinum ýmsu hárgreiðslum og er duglegur að breyta til. Hann er eftirsóttur innan tískugeirans og segja má að hann sé að feta vel í fótspor föður síns og lítur allt út fyrir að hann sé hvergi nærri hættur.
Hollywood Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30
Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30