Leigir forsetavélina fyrir afmæli og brúðkaup Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2022 11:26 Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, hefur engan áhuga á að nýta vélina. AP Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, segir að hann muni láta leigja út rándýra forsetaflugvél sína, sem hann hefur engan áhuga á að nota, þar sem ekkert hefur gengið að selja hana. Lopez Obrador er þekktur fyrir hófsemi og ferðast sjálfur bara með áætlunarflugi. Hann hefur sömuleiðis kallað vélina, sem er af gerðinni Boeing 787 Dreamliner og er í eigu forsetaembættisins, „móðgun við þjóðina“. Forsetinn hefur nú ákveðið að koma vélinni í hendur félags á vegum mexíkóska hersins sem mun reka Felipe Angeles-flugvöllinn í Mexíkóborg, og verður félaginu ætlað leigja vélina út til að meðal annars standa straum af útgjöldum og viðhaldskostnaði vélarinnar. AP segir frá því að vélin verði þannig hugsuð til útleigu fyrir brúðkaup og veislur. Lopez Obrador hét því í kosningabaráttunni 2018 að flugvélin yrði seld, næði hann kjöri sem forseti. Það var Felipe Calderon, forseti Mexíkó á árunum 2006 til 2012, sem fyrirskipaði kaupin á vélinni, en eini forsetinn sem hefur nýtt vélina til þessa er forveri Lopez Obrador í embætti, Enrique Pena Nieto. Vélin var á sínum tíma keypt fyrir um 27 milljarða króna og er hún sérstaklega innréttuð með svefnherbergi, baðherbergi og sæti fyrir alls áttatíu farþega. Mexíkó Fréttir af flugi Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Sjá meira
Lopez Obrador er þekktur fyrir hófsemi og ferðast sjálfur bara með áætlunarflugi. Hann hefur sömuleiðis kallað vélina, sem er af gerðinni Boeing 787 Dreamliner og er í eigu forsetaembættisins, „móðgun við þjóðina“. Forsetinn hefur nú ákveðið að koma vélinni í hendur félags á vegum mexíkóska hersins sem mun reka Felipe Angeles-flugvöllinn í Mexíkóborg, og verður félaginu ætlað leigja vélina út til að meðal annars standa straum af útgjöldum og viðhaldskostnaði vélarinnar. AP segir frá því að vélin verði þannig hugsuð til útleigu fyrir brúðkaup og veislur. Lopez Obrador hét því í kosningabaráttunni 2018 að flugvélin yrði seld, næði hann kjöri sem forseti. Það var Felipe Calderon, forseti Mexíkó á árunum 2006 til 2012, sem fyrirskipaði kaupin á vélinni, en eini forsetinn sem hefur nýtt vélina til þessa er forveri Lopez Obrador í embætti, Enrique Pena Nieto. Vélin var á sínum tíma keypt fyrir um 27 milljarða króna og er hún sérstaklega innréttuð með svefnherbergi, baðherbergi og sæti fyrir alls áttatíu farþega.
Mexíkó Fréttir af flugi Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Sjá meira