Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir fær einn séns til að bjarga sér frá falli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2022 20:11 Eins og alla þriðjudaga er Ljósleiðaradeildin í CS:GO í beinni útsendingu hér á Vísi. Leikir kvöldsins eru liður í lokaumferð deildarkeppninnar áður en Stórmeistaramótið tekur við, en Fylkir og SAGA mætast í fyrri viðureign kvöldsins. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar og fer hvorki upp né niður sama hvernig fer í kvöld. Leikurinn er hins vegar mun mikilvægari fyrir leikmenn Fylkis, en sigur lyftir þeim upp af botninum og upp fyrir Kórdrengi á betri árangri í innbyrðis viðureginum. Síðari Kórdrengir mæta svo til leiks í síðari viðureign kvöldsins þegar þeir mæta Þór. Það veltur allt á því hvernig fer hjá Fylkismönnum hvort eitthvað sé undir hjá Kórdrengjum. Eins og þeir sem fylgjast með Ljósleiðaradeildinni vita þá fellur liðið í neðsta sæti beint niður um deild, en liðið sem endar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið í öðru sæti í deildinni fyrir neðan. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Fylkir Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Leikir kvöldsins eru liður í lokaumferð deildarkeppninnar áður en Stórmeistaramótið tekur við, en Fylkir og SAGA mætast í fyrri viðureign kvöldsins. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar og fer hvorki upp né niður sama hvernig fer í kvöld. Leikurinn er hins vegar mun mikilvægari fyrir leikmenn Fylkis, en sigur lyftir þeim upp af botninum og upp fyrir Kórdrengi á betri árangri í innbyrðis viðureginum. Síðari Kórdrengir mæta svo til leiks í síðari viðureign kvöldsins þegar þeir mæta Þór. Það veltur allt á því hvernig fer hjá Fylkismönnum hvort eitthvað sé undir hjá Kórdrengjum. Eins og þeir sem fylgjast með Ljósleiðaradeildinni vita þá fellur liðið í neðsta sæti beint niður um deild, en liðið sem endar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið í öðru sæti í deildinni fyrir neðan. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Fylkir Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira