Rory McIlroy: Yrði stórkostlegt fyrir golfið ef Tiger Woods spilar á Masters Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2022 13:01 Tiger Woods og Rory McIlroy eru hér á góðri stundu og í góðum hópi með þeim Jack Nicklaus og Gary Player. Getty/Tom Pennington Mikill spenningur er í golfheiminum í aðdraganda Mastersmótsins, fyrsta risamóti ársins, eftir að það fréttist af því að Tiger Woods ætli mögulega að vera með. Tiger Woods spilaði heilan hring á Augusta National golfvellinum á þriðjudaginn sem ýtti undir væntingarnar um að hann verði með á mótinu. Tiger hefur ekki keppt á alvöru golfmóti síðan að hann slasaðist illa á fæti í bílslysi í Kaliforníu 23. febrúar 2021. Það eru liðin 500 dagar síðan að Tiger var með á móti á bandarísku PGA-mótaröðinni en hann keppti á góðgerðamóti með syni sínum Charlie í lok síðasta árs. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy fagnaði fréttum af því að Woods yrði með þegar keppnin hefst á Mastersmótinu í næstu viku. „Það yrði stórkostlegt fyrir golfíþróttina, fyrir Mastersmótið og fyrir alla ef Tiger væri með,“ sagði Rory McIlroy en hann var staddur í San Antonio í Texas fylki þar sem hann keppir á Valero Texas Open í þessari viku. „Það myndi bæta svo miklu við mótið. Allt sem Tiger Woods gerir í golfi vekur athygli og stækkar viðburðinn. Það væri æðislegt að hafa hann með okkur,“ sagði Rory. Tiger Woods spilaði hringinn á Augusta National golfvellinum í vikunni með syni sínum Charlie sem er þegar orðinn öflugur kylfingur. Tiger hefur unnið fimmtán risatitla og sá síðasti kom einmitt á Mastersmótinu árið 2019. Þá hafði hann ekki unnið risamót síðan 2008. „Hann var þarna á þriðjudaginn og augljóslega var hann að skoða hvað hann getur gert. Það er samt auðvitað bara hann sjálfur og enginn annar sem veit það hvort hann geti klárað svona mót og verið samkeppnishæfur,“ sagði Rory. Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Tiger Woods spilaði heilan hring á Augusta National golfvellinum á þriðjudaginn sem ýtti undir væntingarnar um að hann verði með á mótinu. Tiger hefur ekki keppt á alvöru golfmóti síðan að hann slasaðist illa á fæti í bílslysi í Kaliforníu 23. febrúar 2021. Það eru liðin 500 dagar síðan að Tiger var með á móti á bandarísku PGA-mótaröðinni en hann keppti á góðgerðamóti með syni sínum Charlie í lok síðasta árs. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy fagnaði fréttum af því að Woods yrði með þegar keppnin hefst á Mastersmótinu í næstu viku. „Það yrði stórkostlegt fyrir golfíþróttina, fyrir Mastersmótið og fyrir alla ef Tiger væri með,“ sagði Rory McIlroy en hann var staddur í San Antonio í Texas fylki þar sem hann keppir á Valero Texas Open í þessari viku. „Það myndi bæta svo miklu við mótið. Allt sem Tiger Woods gerir í golfi vekur athygli og stækkar viðburðinn. Það væri æðislegt að hafa hann með okkur,“ sagði Rory. Tiger Woods spilaði hringinn á Augusta National golfvellinum í vikunni með syni sínum Charlie sem er þegar orðinn öflugur kylfingur. Tiger hefur unnið fimmtán risatitla og sá síðasti kom einmitt á Mastersmótinu árið 2019. Þá hafði hann ekki unnið risamót síðan 2008. „Hann var þarna á þriðjudaginn og augljóslega var hann að skoða hvað hann getur gert. Það er samt auðvitað bara hann sjálfur og enginn annar sem veit það hvort hann geti klárað svona mót og verið samkeppnishæfur,“ sagði Rory.
Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti