Fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildinni Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2022 14:28 Jürgen Klopp getur fagnað því í dag að mega gera fimm skiptingar í hverjum leik á næstu leiktíð. Getty/Peter Byrne Félögin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa samþykkt að fimm skiptingar verði leyfðar hjá hvoru liði í leikjum í deildinni á næstu leiktíð. Hvort lið má þó eftir sem áður aðeins biðja um hlé á leiknum þrisvar sinnum til að gera skiptingarnar. Níu varamenn mega vera til taks á varamannabekknum. FIFA ákvað fyrst að leyfa fimm skiptingar í maí 2020 til að dreifa betur álaginu á leikmönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Enska úrvalsdeildin varð hins vegar eina stóra keppnin í alþjóðlegum fótbolta sem hundsaði regluna tímabilið 2020-21, með það í huga að reglan gæfi bestu liðunum með stærstu hópana ósanngjarnt forskot. Knattspyrnustjórar á borð við Jürgen Klopp og Pep Guardiola hafa gagnrýnt þá ákvörðun mjög og sagt hana eiga sinn þátt í fjölda vöðvameiðsla hjá leikmönnum, en í vetur hefur þó áfram gilt að aðeins þrjár skiptingar séu leyfðar. Nú mun það breytast. Á fundi félaganna tuttugu í ensku úrvalsdeildinni í dag var jafnframt samþykkt að félagaskiptaglugginn í sumar yrði opinn frá 10. júní til kvöldsins 1. september, líkt og í öðrum helstu deildum Evrópu. Þá verður ekki lengur gerð krafa um tvö smitpróf í viku vegn kórónuveirunnar, frá og með 4. apríl, heldur þurfa aðeins þeir leikmenn og starfsfólk liðanna sem finna fyrir einkennum að fara í smitpróf. Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Hvort lið má þó eftir sem áður aðeins biðja um hlé á leiknum þrisvar sinnum til að gera skiptingarnar. Níu varamenn mega vera til taks á varamannabekknum. FIFA ákvað fyrst að leyfa fimm skiptingar í maí 2020 til að dreifa betur álaginu á leikmönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Enska úrvalsdeildin varð hins vegar eina stóra keppnin í alþjóðlegum fótbolta sem hundsaði regluna tímabilið 2020-21, með það í huga að reglan gæfi bestu liðunum með stærstu hópana ósanngjarnt forskot. Knattspyrnustjórar á borð við Jürgen Klopp og Pep Guardiola hafa gagnrýnt þá ákvörðun mjög og sagt hana eiga sinn þátt í fjölda vöðvameiðsla hjá leikmönnum, en í vetur hefur þó áfram gilt að aðeins þrjár skiptingar séu leyfðar. Nú mun það breytast. Á fundi félaganna tuttugu í ensku úrvalsdeildinni í dag var jafnframt samþykkt að félagaskiptaglugginn í sumar yrði opinn frá 10. júní til kvöldsins 1. september, líkt og í öðrum helstu deildum Evrópu. Þá verður ekki lengur gerð krafa um tvö smitpróf í viku vegn kórónuveirunnar, frá og með 4. apríl, heldur þurfa aðeins þeir leikmenn og starfsfólk liðanna sem finna fyrir einkennum að fara í smitpróf.
Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira