Svíar hentu sínum Jóni Arnóri úr landsliðinu eftir hann samdi við rússneskt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2022 12:30 Jonas Jerebko samdi við rússneska stórliðið CSKA Moskvu og hefur fengið mjög sterkt viðbrögð við því. Getty/Denis Tyrin Jonas Jerebko er stærsta körfuboltastjarna Svía í gegnum tíðina sem lék um tíma með Golden State Warriors. Nýjasti samningur hans vakti ekki mikla lukku í heimalandinu. Sænska körfuboltasambandið tilkynnti í gær að Jerebko hefði verið sparkað úr sænska landsliðinu og það er ekki af því að hann er ekki nógu góður. Ástæðan er nýr samningur hans við rússneska félagið CSKA Moskvu. Efter omtalade övergången Finns inga förutsättningar för Jonas Jerebko att representera ett svenskt basketlandslag #basketball https://t.co/vAjwMtPL79— SVT Sport (@SVTSport) March 31, 2022 Jonas Jerebko hefur spilað 635 leiki í NBA með fjórum félögum, Detroit Pistons, Boston Celtics, Utah Jazz og Warriors. Hann er Jón Arnór Stefánsson þeirra Svía. Jerebko hefur verið leikmaður rússneska félagsins Khimki Moskvu frá 2019 en sagði upp samningi sínum af persónulegum ástæðum í janúar síðastliðnum. 30. mars síðastliðinn þá fann Jerebko sér hins vegar nýtt félag og það er CSKA í Moskvu. Hingað til hafa erlendir íþróttamenn keppst við að forða sér frá Rússlandi en þessi sænski körfuboltamaður fékk greinilega of góðan samning til að geta hafnað honum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og sænska körfuboltasambandið gaf það út að fulltrúi sænska landsliðsins gæti ekki ekki tekið svona ákvörðun. Rússar hafa verið fordæmdir út um allan heim eftir innrás sína í Úkraínu. Landslið, lið og íþróttafólk Rússa hafa verið útilokuð frá alþjóðlegri keppni. - ! « » 2019 2021 . , ! pic.twitter.com/014WkR5SPY— CSKA Moscow (@cskabasket) March 30, 2022 „Sem leikmaður sænska landsliðsins þá ertu að koma fram fyrir sænskan körfubolta en þetta er líka maður sem sambandið á persónulegt samband við. Þess vegna var mikilvægt fyrir okkur að tala við Jonas Jerebko áður en við myndum ákveða eitthvað,“ skrifaði Susanne Jideste hjá sænska körfuboltasambandinu í yfirlýsingu. „Eftir þetta samtal höfum við því miður þurft að stíga þetta skref og lýsa því yfir að Jonas Jerebko á ekki lengur samleið með sænska körfuboltalandsliðinu,“ skrifaði Jideste. Einn af styrktaraðilum Jerebko, Vitamin Well, hefur einnig sagt upp styrktarsamningi sínum við hann og svo gæti farið að hann yrði ekki sá eini. Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira
Sænska körfuboltasambandið tilkynnti í gær að Jerebko hefði verið sparkað úr sænska landsliðinu og það er ekki af því að hann er ekki nógu góður. Ástæðan er nýr samningur hans við rússneska félagið CSKA Moskvu. Efter omtalade övergången Finns inga förutsättningar för Jonas Jerebko att representera ett svenskt basketlandslag #basketball https://t.co/vAjwMtPL79— SVT Sport (@SVTSport) March 31, 2022 Jonas Jerebko hefur spilað 635 leiki í NBA með fjórum félögum, Detroit Pistons, Boston Celtics, Utah Jazz og Warriors. Hann er Jón Arnór Stefánsson þeirra Svía. Jerebko hefur verið leikmaður rússneska félagsins Khimki Moskvu frá 2019 en sagði upp samningi sínum af persónulegum ástæðum í janúar síðastliðnum. 30. mars síðastliðinn þá fann Jerebko sér hins vegar nýtt félag og það er CSKA í Moskvu. Hingað til hafa erlendir íþróttamenn keppst við að forða sér frá Rússlandi en þessi sænski körfuboltamaður fékk greinilega of góðan samning til að geta hafnað honum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og sænska körfuboltasambandið gaf það út að fulltrúi sænska landsliðsins gæti ekki ekki tekið svona ákvörðun. Rússar hafa verið fordæmdir út um allan heim eftir innrás sína í Úkraínu. Landslið, lið og íþróttafólk Rússa hafa verið útilokuð frá alþjóðlegri keppni. - ! « » 2019 2021 . , ! pic.twitter.com/014WkR5SPY— CSKA Moscow (@cskabasket) March 30, 2022 „Sem leikmaður sænska landsliðsins þá ertu að koma fram fyrir sænskan körfubolta en þetta er líka maður sem sambandið á persónulegt samband við. Þess vegna var mikilvægt fyrir okkur að tala við Jonas Jerebko áður en við myndum ákveða eitthvað,“ skrifaði Susanne Jideste hjá sænska körfuboltasambandinu í yfirlýsingu. „Eftir þetta samtal höfum við því miður þurft að stíga þetta skref og lýsa því yfir að Jonas Jerebko á ekki lengur samleið með sænska körfuboltalandsliðinu,“ skrifaði Jideste. Einn af styrktaraðilum Jerebko, Vitamin Well, hefur einnig sagt upp styrktarsamningi sínum við hann og svo gæti farið að hann yrði ekki sá eini.
Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira