Simmi Vill kátur í Höllinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. apríl 2022 13:41 Það mættu fjölmargir í útgáfuhóf veftímaritsins Höllin mín í Húsgagnahöllinni á dögunum en þar mátti meðal annars sjá Berglindi Hreiðars sem hafði útbúið fallegar og gómsætar kræsingar fyrir gesti og gangandi. Simmi Villi var einnig mættur og hafði það notalegt á húsgögnum verslunarinnar á milli þess sem hann skoðaði það allra heitasta í páskaskreytingum þetta árið. Ef flett er í gegnum Höllina mína fer það ekki framhjá neinum að eitt allra heitasta trendið í dag eru málmlitir og málmáferðir enda vart síða þar sem slíkt kemur ekki fyrir í einhverju formi. „Já það er mjög vinsælt í dag og í raun má segja vinsælt þegar kemur að húsgögnum, skrauti, innréttingum og málningu, svo eitthvað sé nefnt. Það skemmtilega við málmlitina er að þeir virðast höfða til allra aldurshópa þó auðvitað sé það misjafnt hversu afgerandi málmurinn er hjá hverjum og einum. Skrautmunir í þessum litum eru til dæmis mjög mikið teknir þessa dagana og er fólk að taka allt frá einum mun til að poppa upp heimilið upp í fjölmarga muni til að hafa stílinn meira áberandi. Eins sjáum við þetta í húsgögnunum líka og til að mynda er stólalína frá Kare með gulllituðum fótum auk þess sem má finna málmlituð borð, hillur og fleira. Það er eitthvað hlýlegt og virðulegt við málmlitina en samt á einhvern töff og djarfan hátt – ef við getum orðað það þannig. Málmáferðin er líka komin í marga liti og eru til dæmis mottur, púðar, sófar og teppi, til í rauðum, grænum, gulum og fleiri litum sem eru með svona málmfíling þannig að liturinn verður ríkari,“ er haft eftir Huldu Rós Hákonardóttur, einum eigenda Húsgagnahallarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr útgáfuhófi tímaritstins Höllin mín. Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Simmi Villi var einnig mættur og hafði það notalegt á húsgögnum verslunarinnar á milli þess sem hann skoðaði það allra heitasta í páskaskreytingum þetta árið. Ef flett er í gegnum Höllina mína fer það ekki framhjá neinum að eitt allra heitasta trendið í dag eru málmlitir og málmáferðir enda vart síða þar sem slíkt kemur ekki fyrir í einhverju formi. „Já það er mjög vinsælt í dag og í raun má segja vinsælt þegar kemur að húsgögnum, skrauti, innréttingum og málningu, svo eitthvað sé nefnt. Það skemmtilega við málmlitina er að þeir virðast höfða til allra aldurshópa þó auðvitað sé það misjafnt hversu afgerandi málmurinn er hjá hverjum og einum. Skrautmunir í þessum litum eru til dæmis mjög mikið teknir þessa dagana og er fólk að taka allt frá einum mun til að poppa upp heimilið upp í fjölmarga muni til að hafa stílinn meira áberandi. Eins sjáum við þetta í húsgögnunum líka og til að mynda er stólalína frá Kare með gulllituðum fótum auk þess sem má finna málmlituð borð, hillur og fleira. Það er eitthvað hlýlegt og virðulegt við málmlitina en samt á einhvern töff og djarfan hátt – ef við getum orðað það þannig. Málmáferðin er líka komin í marga liti og eru til dæmis mottur, púðar, sófar og teppi, til í rauðum, grænum, gulum og fleiri litum sem eru með svona málmfíling þannig að liturinn verður ríkari,“ er haft eftir Huldu Rós Hákonardóttur, einum eigenda Húsgagnahallarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr útgáfuhófi tímaritstins Höllin mín.
Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira