Fyrrverandi stjóri Man Utd er með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 07:00 Louis Van Gaal ræðir við fjölmiðla eftir síðasta landsleik Hollendinga á móti Þjóðverjum. Þá vissi enginn þar að hann væri veikur. EPA-EFE/Koen van Weel Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Hollendinga, greindi frá því í gær að hann er með krabbamein. Van Gaal sagði frá því í sjónvarpsviðtali í Hollandi í gær að hann sé í meðferð vegna blöðruhálskrabbameins. Van Gaal er sjötugur en hann ákvað að segja ekki leikmönnum sínum frá veikindum sínum í landsliðsglugganum sem lauk í síðustu viku. Louis van Gaal reveals he has been receiving prostate cancer treatment https://t.co/fv1tebN6g4— Guardian news (@guardiannews) April 3, 2022 „Ég sagði ekki leikmönnum mínum frá þessu af því að ég vildi ekki láta þetta trufla þá,“ sagði Louis van Gaal sem er að undirbúa hollenska landsliðið fyrir HM í Katar í nóvember. Van Gaal er landsliðsþjálfari Hollendinga í þriðja skiptið en undir hans stjórn náði liðið meðal annars þriðja sætinu á HM 2014. Everybody at Manchester United is fully behind our former manager, Louis van Gaal, in his battle against cancer.Sending you strength and courage, Louis pic.twitter.com/axcB7mV5To— Manchester United (@ManUtd) April 3, 2022 Hann segist hafa laumast á sjúkrahúsið í nóttinni í landsliðsglugganum til að koma í veg fyrir að leikmenn hans fréttu af veikindunum. „Ég hef gengið í gegnum ýmis veikindi á minni ævi meðal annars hjá eiginkonu minni. Það er bara hluti af lífinu,“ sagði Van Gaal. Van Gaal var í tvö ár með lið Manchester United og gerði liðið að enskum bikarmeisturum árið 2016. Hann fékk þó ekki að halda áfram með liðið því United skipti honum út fyrir Jose Mourinho eftir það tímabil. Van Gaal á að stýra Hollendingum á HM í Katar þar sem liðið lenti í riðli með Senegal, Ekvador og heimamönnum. Hann hefur gagnrýnt það harðlega að keppnin fari fram í Katar. HM 2022 í Katar Enski boltinn Holland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Van Gaal sagði frá því í sjónvarpsviðtali í Hollandi í gær að hann sé í meðferð vegna blöðruhálskrabbameins. Van Gaal er sjötugur en hann ákvað að segja ekki leikmönnum sínum frá veikindum sínum í landsliðsglugganum sem lauk í síðustu viku. Louis van Gaal reveals he has been receiving prostate cancer treatment https://t.co/fv1tebN6g4— Guardian news (@guardiannews) April 3, 2022 „Ég sagði ekki leikmönnum mínum frá þessu af því að ég vildi ekki láta þetta trufla þá,“ sagði Louis van Gaal sem er að undirbúa hollenska landsliðið fyrir HM í Katar í nóvember. Van Gaal er landsliðsþjálfari Hollendinga í þriðja skiptið en undir hans stjórn náði liðið meðal annars þriðja sætinu á HM 2014. Everybody at Manchester United is fully behind our former manager, Louis van Gaal, in his battle against cancer.Sending you strength and courage, Louis pic.twitter.com/axcB7mV5To— Manchester United (@ManUtd) April 3, 2022 Hann segist hafa laumast á sjúkrahúsið í nóttinni í landsliðsglugganum til að koma í veg fyrir að leikmenn hans fréttu af veikindunum. „Ég hef gengið í gegnum ýmis veikindi á minni ævi meðal annars hjá eiginkonu minni. Það er bara hluti af lífinu,“ sagði Van Gaal. Van Gaal var í tvö ár með lið Manchester United og gerði liðið að enskum bikarmeisturum árið 2016. Hann fékk þó ekki að halda áfram með liðið því United skipti honum út fyrir Jose Mourinho eftir það tímabil. Van Gaal á að stýra Hollendingum á HM í Katar þar sem liðið lenti í riðli með Senegal, Ekvador og heimamönnum. Hann hefur gagnrýnt það harðlega að keppnin fari fram í Katar.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Holland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira