Elín Pálmadóttir er látin Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2022 10:57 Elín Pálmadóttir starfaði á Morgunblaðinu um margra ára skeið. Blaðamannafélagið Elín Pálmadóttir blaðamaður er látin, 95 ára að aldri. Hún hóf störf sem blaðamaður á Vikunni en var svo ráðin til starfa á Morgunblaðinu árið 1958 þar sem hún starfaði til 1997 þegar hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Greint er frá andláti Elínar í Morgunblaðinu í dag, en Elín var handhafi blaðamannaskírteinis númer 1 þegar hún lést. Áður en hún hóf störf sem blaðamaður hafði Elín lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1947 og stundaði svo nám í ensku og frönsku bæði í Háskóla Íslands og síðar erlendis. Starfaði hún í utanríkisþjónustunni, meðal annars hjá Sameinuðu þjóðunum og í sendiráðinu í frönsku höfuðborginni París. Um Elínu segir að hún hafi verið bæði kvenréttindakona og borgaraleg í sinni og tekið dyggan þátt í flokksstarfi Sjálfstæðisflokksins. Hún hafi setið í í borgarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1970 til 1978, verið varaþingmaður á árunum 1978 til 1984, og stofnað og verið fyrsti formaður Umhverfismálaráðs Reykjavíkur. Elín skrifaði mikið um umhverfismál og var á meðal frumkvöðla að stofnun Bláfjallafólkvangs og Reykjanesfólkvangs. Hún var heiðruð af öllum helstu náttúruverndarsamtökum landsins árið 2004, hlaut heiðursviðkenningu Blaðamannafélagsins 1992, riddarakross fálkaorðunnar 1995 og var sæmd æðstu heiðursorðu Frakklands, Légion d'honneur, árið 2015. Eftir Elínu liggja einnig nokkrar bækur, meðan annars um Gerði Helgadóttur myndhöggvara og bókin Fransí biskví sem tilnefnd var til íslensku bókmennaraverðlaunanna árið 1990 og fjallaði um franska Íslandssjómenn. Andlát Fjölmiðlar Alþingi Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira
Greint er frá andláti Elínar í Morgunblaðinu í dag, en Elín var handhafi blaðamannaskírteinis númer 1 þegar hún lést. Áður en hún hóf störf sem blaðamaður hafði Elín lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1947 og stundaði svo nám í ensku og frönsku bæði í Háskóla Íslands og síðar erlendis. Starfaði hún í utanríkisþjónustunni, meðal annars hjá Sameinuðu þjóðunum og í sendiráðinu í frönsku höfuðborginni París. Um Elínu segir að hún hafi verið bæði kvenréttindakona og borgaraleg í sinni og tekið dyggan þátt í flokksstarfi Sjálfstæðisflokksins. Hún hafi setið í í borgarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1970 til 1978, verið varaþingmaður á árunum 1978 til 1984, og stofnað og verið fyrsti formaður Umhverfismálaráðs Reykjavíkur. Elín skrifaði mikið um umhverfismál og var á meðal frumkvöðla að stofnun Bláfjallafólkvangs og Reykjanesfólkvangs. Hún var heiðruð af öllum helstu náttúruverndarsamtökum landsins árið 2004, hlaut heiðursviðkenningu Blaðamannafélagsins 1992, riddarakross fálkaorðunnar 1995 og var sæmd æðstu heiðursorðu Frakklands, Légion d'honneur, árið 2015. Eftir Elínu liggja einnig nokkrar bækur, meðan annars um Gerði Helgadóttur myndhöggvara og bókin Fransí biskví sem tilnefnd var til íslensku bókmennaraverðlaunanna árið 1990 og fjallaði um franska Íslandssjómenn.
Andlát Fjölmiðlar Alþingi Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira