Cardi B eyddi samfélagsmiðlunum sínum í kjölfar rifrildis við aðdáendahópinn sinn Elísabet Hanna skrifar 4. apríl 2022 17:33 Cardi B hefur kvatt samfélagsmiðla til þess að vernda sig. Getty/Arturo Holmes Cardi B eyddi samfélagsmiðlunum sínum eftir að hafa lent upp á kant við aðdáendur sem voru vonsviknir vegna þess að hún mætti ekki á Grammy verðlaunin þar sem hún var tilnefnd. Cardi B var tilnefnd til verðlauna á sunnudaginn fyrir bestu rapp framkomuna. Svo virðist sem aðdáendahópurinn hennar hafi verið almennt ósáttur við þá ákvörðun hjá henni að fara ekki og voru ekki feimin við að tjá skoðun sína samkvæmt Billboard sem sá samskiptin áður en hún eyddi miðlunum. Hún sagði í kjölfarið á Instagram live að henni væri illa við aðdáendahópinn sinn og var reið að netverjar hafi minnst á börnin hennar í umræðunni og óskaði þeim einstaklingum og fjölskyldum þeirra alls ills. „Þið eruð öll svo *blótsyrði* heimsk, mér er ekki vel við ykkur,“ sagði hún meðal annars áður en hún lokaði miðlunum. Svo virðist sem aðdáendur hennar hafi búist við því að hún væri á hátíðinni og verið vonsviknir þegar svo var ei. Cardi B var ekki ánægð að einhverjir netverjanna væru að kalla sig lata þar sem hún telur sig vinna hörðum höndum alla daga. View this post on Instagram A post shared by OFFSET (@offsetyrn) Cardi B velti því líka fyrir sér hvenær hún hafi gefið það til kynna að hún yrði viðstödd en hún telur sig aldrei hafa ýjað að því. Hún hefur tvisvar sinnum áður tekið sér pásu frá samfélagsmiðlum en það var í október 2020 og í mars 2021. Hollywood Grammy-verðlaunin Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Cardi B var tilnefnd til verðlauna á sunnudaginn fyrir bestu rapp framkomuna. Svo virðist sem aðdáendahópurinn hennar hafi verið almennt ósáttur við þá ákvörðun hjá henni að fara ekki og voru ekki feimin við að tjá skoðun sína samkvæmt Billboard sem sá samskiptin áður en hún eyddi miðlunum. Hún sagði í kjölfarið á Instagram live að henni væri illa við aðdáendahópinn sinn og var reið að netverjar hafi minnst á börnin hennar í umræðunni og óskaði þeim einstaklingum og fjölskyldum þeirra alls ills. „Þið eruð öll svo *blótsyrði* heimsk, mér er ekki vel við ykkur,“ sagði hún meðal annars áður en hún lokaði miðlunum. Svo virðist sem aðdáendur hennar hafi búist við því að hún væri á hátíðinni og verið vonsviknir þegar svo var ei. Cardi B var ekki ánægð að einhverjir netverjanna væru að kalla sig lata þar sem hún telur sig vinna hörðum höndum alla daga. View this post on Instagram A post shared by OFFSET (@offsetyrn) Cardi B velti því líka fyrir sér hvenær hún hafi gefið það til kynna að hún yrði viðstödd en hún telur sig aldrei hafa ýjað að því. Hún hefur tvisvar sinnum áður tekið sér pásu frá samfélagsmiðlum en það var í október 2020 og í mars 2021.
Hollywood Grammy-verðlaunin Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23
Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01