Kansas háskólameistari eftir sögulega endurkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 08:15 Ochai Agbaji fagnar sigri Kansas en hann var valinn mikilvægasti leikamaður úrslitahelgarinnar. AP/Brynn Anderson Kansas Jayhawks varð í nótt sigurvegari í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir þriggja stiga sigur á Norður Karólínu háskóla í úrslitaleiknum, 72-69. Leikmenn Norður Karólínu voru komnir sextán stigum yfir í leiknum en Kansas mönnum tókst að vinna upp þann mun. Ekkert annað lið hefur komið til baka eftir að hafa lent svo mikið undir en gamla metið var fimmtán stig og frá árinu 1963. FOR THE FIRST TIME SINCE 2008 ...THE JAYHAWKS ARE THE MEN'S NATIONAL CHAMPIONS @KUHoops | #NationalChampionship pic.twitter.com/dmeTvbTeNa— ESPN (@espn) April 5, 2022 Úrslitaleikurinn var spilaður í Superdome-höllinni í New Orleans en sjötíu þúsund áhorfendur voru á leiknum og milljónir fylgdust með honum í sjónvarpi. Norður Karólína var 40-25 yfir í hálfleik en Bill Self, þjálfari Kansas, átti greinilega frábæra hálfleiksræðu því lið hans skoraði 31 af fyrsta 41 stiginu í seinni hálfleiknum. Þetta er fjórði titill Kansas og sá annar undir stjórn Self. In 2020, South Carolina's women's team & Kansas' men's team were both No. 1 seeds in March Madness but both seasons were canceled due to COVID.Two years later, both South Carolina & Kansas won the National Championship in the same year, on back-to-back nights pic.twitter.com/LoasXCUTer— The Athletic (@TheAthletic) April 5, 2022 Lið Kansas var fullt af strákum sem voru sigurstranglegir vorið 2020 þegar aflýsa þurfti keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Nú fengu þeir að klára tímabilið með því að fagna titlinum. Þetta voru meðal annars þeir David McCormack (15 stig), Ochai Agbaji (12), Christian Braun (12) og Jalen Wilson (15) sem allir voru að skila sínu í úrslitaleiknum. Ochai Agbaji var kosinn besti leikmaður Final Four en hann hafði skorað 21 stig í undanúrslitaleiknum á móti Villanova. Kansas, down by as many as 16 in the first half, completes the largest comeback win in National Championship history.This is the Jayhawks' 4th national title, tied for the 6th-most all-time. pic.twitter.com/5L40Kqs7Pm— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 5, 2022 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Leikmenn Norður Karólínu voru komnir sextán stigum yfir í leiknum en Kansas mönnum tókst að vinna upp þann mun. Ekkert annað lið hefur komið til baka eftir að hafa lent svo mikið undir en gamla metið var fimmtán stig og frá árinu 1963. FOR THE FIRST TIME SINCE 2008 ...THE JAYHAWKS ARE THE MEN'S NATIONAL CHAMPIONS @KUHoops | #NationalChampionship pic.twitter.com/dmeTvbTeNa— ESPN (@espn) April 5, 2022 Úrslitaleikurinn var spilaður í Superdome-höllinni í New Orleans en sjötíu þúsund áhorfendur voru á leiknum og milljónir fylgdust með honum í sjónvarpi. Norður Karólína var 40-25 yfir í hálfleik en Bill Self, þjálfari Kansas, átti greinilega frábæra hálfleiksræðu því lið hans skoraði 31 af fyrsta 41 stiginu í seinni hálfleiknum. Þetta er fjórði titill Kansas og sá annar undir stjórn Self. In 2020, South Carolina's women's team & Kansas' men's team were both No. 1 seeds in March Madness but both seasons were canceled due to COVID.Two years later, both South Carolina & Kansas won the National Championship in the same year, on back-to-back nights pic.twitter.com/LoasXCUTer— The Athletic (@TheAthletic) April 5, 2022 Lið Kansas var fullt af strákum sem voru sigurstranglegir vorið 2020 þegar aflýsa þurfti keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Nú fengu þeir að klára tímabilið með því að fagna titlinum. Þetta voru meðal annars þeir David McCormack (15 stig), Ochai Agbaji (12), Christian Braun (12) og Jalen Wilson (15) sem allir voru að skila sínu í úrslitaleiknum. Ochai Agbaji var kosinn besti leikmaður Final Four en hann hafði skorað 21 stig í undanúrslitaleiknum á móti Villanova. Kansas, down by as many as 16 in the first half, completes the largest comeback win in National Championship history.This is the Jayhawks' 4th national title, tied for the 6th-most all-time. pic.twitter.com/5L40Kqs7Pm— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 5, 2022
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira