Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2022 10:44 Karen Knútsdóttir er ein af þeim leikja- og markahæstu í sögu landsliðsins. vísir/bára Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. Karen hefur ekki verið í landsliðinu að undanförnu en kemur nú aftur í hópinn fyrir þessa mikilvægu leiki. Ísland á enn möguleika á að komast á EM. Karen hefur leikið 104 landsleiki og skorað 370 mörk og var fyrirliði landsliðsins um tíma. Samherji Karenar hjá Fram, Steinunn Björnsdóttir, kemur einnig aftur í landsliðið eftir að hafa verið frá í ár eftir að hafa slitið krossband í hné. Steinunn lék sinn fyrsta leik eftir meiðslin þegar Fram rúllaði yfir Aftureldingu á laugardaginn, 20-39. Arnar valdi átján leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Svíum og Serbum. Díana Dögg Magnúsdóttir, Sara Sif Helgadóttir og Berglind Þorsteinsdóttir detta út úr hópnum frá því í leikjunum gegn Tyrklandi í febrúar. Ragnheiður Júlíusdóttir er enn frá vegna veikinda. Ísland mætir Svíþjóð á Ásvöllum 20. apríl. Þremur dögum seinna mætir Ísland Serbíu í úrslitaleik um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti á EM. Landsliðshópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (4/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327) EM kvenna í handbolta 2022 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Sjá meira
Karen hefur ekki verið í landsliðinu að undanförnu en kemur nú aftur í hópinn fyrir þessa mikilvægu leiki. Ísland á enn möguleika á að komast á EM. Karen hefur leikið 104 landsleiki og skorað 370 mörk og var fyrirliði landsliðsins um tíma. Samherji Karenar hjá Fram, Steinunn Björnsdóttir, kemur einnig aftur í landsliðið eftir að hafa verið frá í ár eftir að hafa slitið krossband í hné. Steinunn lék sinn fyrsta leik eftir meiðslin þegar Fram rúllaði yfir Aftureldingu á laugardaginn, 20-39. Arnar valdi átján leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Svíum og Serbum. Díana Dögg Magnúsdóttir, Sara Sif Helgadóttir og Berglind Þorsteinsdóttir detta út úr hópnum frá því í leikjunum gegn Tyrklandi í febrúar. Ragnheiður Júlíusdóttir er enn frá vegna veikinda. Ísland mætir Svíþjóð á Ásvöllum 20. apríl. Þremur dögum seinna mætir Ísland Serbíu í úrslitaleik um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti á EM. Landsliðshópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (4/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (4/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)
EM kvenna í handbolta 2022 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Sjá meira