Tiger Woods hársbreidd frá holu í höggi á fyrsta degi endurkomunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2022 19:30 Tiger Woods fer nokkuð vel af stað á Masters-mótinu í golfi. Jamie Squire/Getty Images Masters-mótið í golfi er farið af stað og eru augu flestra á einum besta kylfingi sögunnar, Tiger Woods. Tiger Woods er að leika á sínu fyrsta risamóti eftir að kylfingurinn lenti í bílslysi á síðasta ári og slasaðist illa. Einhverjir óttuðust að þessi frábæri kylfingur gæti aldrei leikið golf aftur eftir slysið. Það var því gríðarleg eftirvænting þegar Tiger mætti á Augusta National völlinn til æfinga á dögunum. Hann tók nokkrar æfingar á vellinum og tilkynnti svo í vikunni að hann ætlaði sér að vera með á mótinu. Tiger virðist hafa engu gleymt og þegar þetta er ritað er hann á pari eftir 14 holur. Hann var þó sérstaklega nálægt því að gera allt gjörsamlega vitlaust á vellinum þegar teighögg hans á sjöttu braut staðnæmdist aðeins nokkrum sentimetrum frá holunni. Nearly a hole-in-one from @TigerWoods 😳 pic.twitter.com/8xVAGUkOrj— PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er að leika á sínu fyrsta risamóti eftir að kylfingurinn lenti í bílslysi á síðasta ári og slasaðist illa. Einhverjir óttuðust að þessi frábæri kylfingur gæti aldrei leikið golf aftur eftir slysið. Það var því gríðarleg eftirvænting þegar Tiger mætti á Augusta National völlinn til æfinga á dögunum. Hann tók nokkrar æfingar á vellinum og tilkynnti svo í vikunni að hann ætlaði sér að vera með á mótinu. Tiger virðist hafa engu gleymt og þegar þetta er ritað er hann á pari eftir 14 holur. Hann var þó sérstaklega nálægt því að gera allt gjörsamlega vitlaust á vellinum þegar teighögg hans á sjöttu braut staðnæmdist aðeins nokkrum sentimetrum frá holunni. Nearly a hole-in-one from @TigerWoods 😳 pic.twitter.com/8xVAGUkOrj— PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira