Árs fangelsi fyrir ítrekuð brot gegn sambýliskonu og stjúpdóttur Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2022 23:00 Landsréttur hækkaði refsinguna um þrjá mánuði, en í héraðsdómi hafði maðurinn verið dæmdur í 9 mánaða fangelsi. Vísir/Vilhelm Karlmaður var nýlega dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni og dóttur hennar, fyrir að hafa ítrekað ógnað lífi þeirra og velferð með líkamlegu og andlegu ofbeldi. Þetta er í þriðja sinn sem maðurinn hlýtur dóm fyrir brot gegn mæðgunum. Landsréttur kvað upp dóm í málinu í gær en maðurinn var dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni árið 2017 og tveimur árum síðar var hann aftur dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir annað brot gegn nálgunarbanni. Stórfelld brot í nánu sambandi Maðurinn var í þessu máli ákærður fyrir stórfelld brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi sambýliskonunni. Í ákæru kemur fram að hann hafi í eitt sinn haldið henni fastri og öskrað á hana ítrekað með ljótum og meiðandi orðum, allt þar til stjúpdóttirin kom inn í herbergið og ýtti ákærða ofan af móður hennar. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa hrint sambýliskonunni fyrrverandi í gólfið og kastað glerglasi í áttina að henni. Maðurinn var þar að aukiákærður fyrir fjölmörg brot gegn henni af sama toga og sakfelldur fyrir þau öll. Hann játaði brot sín skýlaust fyrir dómi. Brot gegn barnaverndarlögum Hann var einnig sakfelldur fyrir brot gegn barnaverndarlögum með því að hafa ítrekað beitt sambýliskonuna fyrrverandi ofbeldi í viðurvist dóttur hennar og beitt stjúpdóttirina þar að auki ítrekuðu andlegu ofbeldi yfir tveggja ára tímabil. Landsréttur sagði alveg ljóst að brotin væru mörg og alvarleg. Þau væru þar að auki endurtekin og náðu yfir langt tímabil. Ákærði ætti sér engar málsbætur aðrar en að hafa játað að hafa framið brotin. Hann var því dæmdur í 12 mánaða fangelsi og til að greiða fyrrverandi sambýliskonunni milljón í miskabætur og dóttur hennar 600 þúsund krónur. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Heimilisofbeldi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Landsréttur kvað upp dóm í málinu í gær en maðurinn var dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni árið 2017 og tveimur árum síðar var hann aftur dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir annað brot gegn nálgunarbanni. Stórfelld brot í nánu sambandi Maðurinn var í þessu máli ákærður fyrir stórfelld brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi sambýliskonunni. Í ákæru kemur fram að hann hafi í eitt sinn haldið henni fastri og öskrað á hana ítrekað með ljótum og meiðandi orðum, allt þar til stjúpdóttirin kom inn í herbergið og ýtti ákærða ofan af móður hennar. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa hrint sambýliskonunni fyrrverandi í gólfið og kastað glerglasi í áttina að henni. Maðurinn var þar að aukiákærður fyrir fjölmörg brot gegn henni af sama toga og sakfelldur fyrir þau öll. Hann játaði brot sín skýlaust fyrir dómi. Brot gegn barnaverndarlögum Hann var einnig sakfelldur fyrir brot gegn barnaverndarlögum með því að hafa ítrekað beitt sambýliskonuna fyrrverandi ofbeldi í viðurvist dóttur hennar og beitt stjúpdóttirina þar að auki ítrekuðu andlegu ofbeldi yfir tveggja ára tímabil. Landsréttur sagði alveg ljóst að brotin væru mörg og alvarleg. Þau væru þar að auki endurtekin og náðu yfir langt tímabil. Ákærði ætti sér engar málsbætur aðrar en að hafa játað að hafa framið brotin. Hann var því dæmdur í 12 mánaða fangelsi og til að greiða fyrrverandi sambýliskonunni milljón í miskabætur og dóttur hennar 600 þúsund krónur.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Heimilisofbeldi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira