Rjómatertuslagurinn hörmulegur en skemmtilegur Elísabet Inga Sigurðardóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 9. apríl 2022 22:30 Barnamenningarhátíð í Reykjavík náði hápunkti í dag en fjöldi viðburða voru haldnir um bæ allan. Í Norræna húsinu fengu börn að setja sig í hlutverk fullorðna fólksins og hin hefðbundnu hlutverk snerust við. Börn á viðburðinum Barnabarinn í Norræna húsinu buðu fullorðnum til að mynda í klippingu, einhverjir fengu pössun og enn öðrum voru lagðar lífsreglurnar; eitthvað sem almennt væri partur af hlutverki fullorðinna. „Við erum búin að vera að klippa og gera tattú. Svo fórum við í rjómatertuslag og það endaði með slummu í hárinu á mér,“ segir einn hress þáttakandi á Barnabarnum. „Það var líka pössunarherbergi og rjómatertuslagur, það var algjör hörmung en mjög skemmtileg, bætir önnur við.“ Þið voruð að klippa hár á fullorðnu fólki, vildu margir koma í klippingu? „Já, það gekk mjög vel. Við vorum aðallega í því að klippa enda og gera hárgreiðslur, segir ein og aðrir taka hressir í sama streng.“ Hvernig gekk að passa? „Við vorum mest að passa fullorðna en það komu af og til börn. Við vorum að gera hugleiðslu og svo fórum við í blöðrukassa og það var allt fullt af blöðrum.“ Lokadagur Barnamenningarhátíðar í Reykjavík er á morgun 10. apríl en dagskrá er hægt að nálgast hér. Börn og uppeldi Menning Reykjavík Tengdar fréttir Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. 5. apríl 2022 21:01 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Sjá meira
Börn á viðburðinum Barnabarinn í Norræna húsinu buðu fullorðnum til að mynda í klippingu, einhverjir fengu pössun og enn öðrum voru lagðar lífsreglurnar; eitthvað sem almennt væri partur af hlutverki fullorðinna. „Við erum búin að vera að klippa og gera tattú. Svo fórum við í rjómatertuslag og það endaði með slummu í hárinu á mér,“ segir einn hress þáttakandi á Barnabarnum. „Það var líka pössunarherbergi og rjómatertuslagur, það var algjör hörmung en mjög skemmtileg, bætir önnur við.“ Þið voruð að klippa hár á fullorðnu fólki, vildu margir koma í klippingu? „Já, það gekk mjög vel. Við vorum aðallega í því að klippa enda og gera hárgreiðslur, segir ein og aðrir taka hressir í sama streng.“ Hvernig gekk að passa? „Við vorum mest að passa fullorðna en það komu af og til börn. Við vorum að gera hugleiðslu og svo fórum við í blöðrukassa og það var allt fullt af blöðrum.“ Lokadagur Barnamenningarhátíðar í Reykjavík er á morgun 10. apríl en dagskrá er hægt að nálgast hér.
Börn og uppeldi Menning Reykjavík Tengdar fréttir Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. 5. apríl 2022 21:01 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Sjá meira
Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. 5. apríl 2022 21:01