Umferðarhraði tekinn niður á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. apríl 2022 14:02 Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem er mjög ánægð með nýju umferðaröryggisáætlunina og að hún hafi verið samþykkt samhljóða í sveitarstjórn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heildstæð umferðaröryggisáætlun hefur verið samþykkt fyrir Rangárþing eystra. Áætlunin verður notuð við ákvörðunartöku og forgangsröðun á aðgerðum til þess að bæta umferðaröryggi en meðal annars á að lækka allan hámarkshraða á Hvolsvelli í íbúðagötum niður í 30 kílómetra. Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti samhljóða í vikunni nýju umferðaröryggisáætlunina, sem unnin var af sérstökum starfshópi í samvinnu við Eflu verkfræðistofu. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri er mjög ánægð og stolt af nýju umferðaröryggisáætluninni. „Já, umferðaröryggisáætlun er tæki fyrir sveitarfélagið til þess að greina áhættuþætti í umferðarmálum og geta gert áætlanir og brugðist við til að bæta öryggi heildstætt í sveitarfélaginu. Og markmiðið er að fækka slysum um 5% á ári og það er bara í samræmi við áætlun á landsvísu og þarna getum við forgangsraðað verkefnum og við erum búin að setja upp verkefni númer 1, 2 og 3 og efst á lista er auðvitað þjóðvegur eitt í gegnum Hvolsvöll. Þar þarf að bregðast við,“ segir Lilja. Lilja segir að það standi líka til að gera úrbætur í umferðarmálum í þorpinu á Hvolsvelli. „Já, þar sem við erum að taka niður umferðarhraða í öllum íbúðagötum niður í 30 kílómetra hámarkshraða og við fengum núna í haust tvær hraðahindranir á Hlíðaveginn, sem gjörbreytti umferðinni þar og umferðaröryggi fólks. Við viljum fara að gera gangskör í þessum málum, þetta er fyrsta skrefið og nú getum við farið að vinna markvisst,“ sagði Lilja. Umferðaröryggisáætlun Rangárþing eystra Rangárþing eystra Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira
Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti samhljóða í vikunni nýju umferðaröryggisáætlunina, sem unnin var af sérstökum starfshópi í samvinnu við Eflu verkfræðistofu. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri er mjög ánægð og stolt af nýju umferðaröryggisáætluninni. „Já, umferðaröryggisáætlun er tæki fyrir sveitarfélagið til þess að greina áhættuþætti í umferðarmálum og geta gert áætlanir og brugðist við til að bæta öryggi heildstætt í sveitarfélaginu. Og markmiðið er að fækka slysum um 5% á ári og það er bara í samræmi við áætlun á landsvísu og þarna getum við forgangsraðað verkefnum og við erum búin að setja upp verkefni númer 1, 2 og 3 og efst á lista er auðvitað þjóðvegur eitt í gegnum Hvolsvöll. Þar þarf að bregðast við,“ segir Lilja. Lilja segir að það standi líka til að gera úrbætur í umferðarmálum í þorpinu á Hvolsvelli. „Já, þar sem við erum að taka niður umferðarhraða í öllum íbúðagötum niður í 30 kílómetra hámarkshraða og við fengum núna í haust tvær hraðahindranir á Hlíðaveginn, sem gjörbreytti umferðinni þar og umferðaröryggi fólks. Við viljum fara að gera gangskör í þessum málum, þetta er fyrsta skrefið og nú getum við farið að vinna markvisst,“ sagði Lilja. Umferðaröryggisáætlun Rangárþing eystra
Rangárþing eystra Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira