Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Elísabet Hanna skrifar 11. apríl 2022 13:12 Brooklyn og Nicola trúlofuðu sig sumarið 2020 og giftu sig um helgina. Skjáskot/Vogue Brooklyn Beckham og Nicola Peltz giftu sig um helgina þann 9. apríl við fallega athöfn í Miami. Athöfnin fór fram á fjölskylduheimili Nicolu í Palm Beach og var Harper Seven Beckham blómastúlka. Vogue myndaði brúðkaupið og voru myndirnar jafn glæsilegar og hjónin. David Beckham hélt fallega ræðu líkt og svaramenn Brooklyns, bræður hans Romeo og Cruz. Fyrsti dansinn var dansaður við lagið Only Fools Rush In sem var flutt af tónlistarmanninum Lloyiso. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Brúðhjónin eru ekki óvör um þá viðburði sem eru að eiga sér stað annarsstaðar í heiminum og buðu gestum að gefa pening til góðgerðamála í Úkraínu sem fara í að aðstoða konur, stúlkur, fjölskyldur og eldra fólk. Foreldrar brúðarinnar voru meðal þeirra sem gáfu álitlega upphæð til góðgerðamálanna en faðir hennar er milljarðamæringur og móður hennar fyrirsæta. Beckham drengirnir og David voru allir í sérsníðnum Dior jakkafötum sem fjölskylduvinurinn Kim Jones gerði fyrir þá. Líkt og áður sagði voru Romeo og Cruz svaramenn stóra bróður síns. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Brúðurin Nicola Peltz klæddist Valentino Haute Couture og var með mikilfenglegt sjal við kjólinn. Leslie Fremar sá um að stílisera útlitið og sagði að þetta væri fallegasti kjóll sem hún hafi séð. Hárið og förðunin var í höndum Kate Lee og Adir Abergel og var óður til Claudiu Schiffer í kringum aldamótin. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Nicola gekk að altarinu með Nelson Peltz föður sínum við undirspil af laginu Songbird. Í kjólinn hennar voru saumuð lítil skilaboð frá Claudiu Heffner móður hennar. Skilaboðin voru í bláu letri sem var hennar something blue. Nicola saumaði líka sjálf lítil skilaboð til Brooklyn inn í jakkafötin hans. View this post on Instagram A post shared by (@nicolaannepeltz) Gestir á borð við Serenu Williams, Eva Longoria, Rashida Jones, Kiernan Shipka, Gordon Ramsay fjölskylduna og Venus Williams voru á svæðinu. Einnig voru tvær Kryddpíur í boðinu sem voru með Victoriu, móður Brooklyn í Spice girls en það voru þær Mel B og Mel C. Marc Anthony tók svo vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Parið trúlofaði sig sumarið 2020 eftir að hafa fyrst sést saman undir lok ársins 2019. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af hvort öðru í gegnum sambandið og eru eflaust margir sem hafa fylgst með leiðinni að altarinu. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
David Beckham hélt fallega ræðu líkt og svaramenn Brooklyns, bræður hans Romeo og Cruz. Fyrsti dansinn var dansaður við lagið Only Fools Rush In sem var flutt af tónlistarmanninum Lloyiso. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Brúðhjónin eru ekki óvör um þá viðburði sem eru að eiga sér stað annarsstaðar í heiminum og buðu gestum að gefa pening til góðgerðamála í Úkraínu sem fara í að aðstoða konur, stúlkur, fjölskyldur og eldra fólk. Foreldrar brúðarinnar voru meðal þeirra sem gáfu álitlega upphæð til góðgerðamálanna en faðir hennar er milljarðamæringur og móður hennar fyrirsæta. Beckham drengirnir og David voru allir í sérsníðnum Dior jakkafötum sem fjölskylduvinurinn Kim Jones gerði fyrir þá. Líkt og áður sagði voru Romeo og Cruz svaramenn stóra bróður síns. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Brúðurin Nicola Peltz klæddist Valentino Haute Couture og var með mikilfenglegt sjal við kjólinn. Leslie Fremar sá um að stílisera útlitið og sagði að þetta væri fallegasti kjóll sem hún hafi séð. Hárið og förðunin var í höndum Kate Lee og Adir Abergel og var óður til Claudiu Schiffer í kringum aldamótin. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Nicola gekk að altarinu með Nelson Peltz föður sínum við undirspil af laginu Songbird. Í kjólinn hennar voru saumuð lítil skilaboð frá Claudiu Heffner móður hennar. Skilaboðin voru í bláu letri sem var hennar something blue. Nicola saumaði líka sjálf lítil skilaboð til Brooklyn inn í jakkafötin hans. View this post on Instagram A post shared by (@nicolaannepeltz) Gestir á borð við Serenu Williams, Eva Longoria, Rashida Jones, Kiernan Shipka, Gordon Ramsay fjölskylduna og Venus Williams voru á svæðinu. Einnig voru tvær Kryddpíur í boðinu sem voru með Victoriu, móður Brooklyn í Spice girls en það voru þær Mel B og Mel C. Marc Anthony tók svo vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Parið trúlofaði sig sumarið 2020 eftir að hafa fyrst sést saman undir lok ársins 2019. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af hvort öðru í gegnum sambandið og eru eflaust margir sem hafa fylgst með leiðinni að altarinu. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31