„Enginn filter, ekkert Facetune, bara rass og Yitty“ Elísabet Hanna skrifar 12. apríl 2022 11:31 Lizzo er mikill talsmaður sjálfsástar og vill að allir fái svigrúm til þess að líða vel í sínum líkama. Getty/Steve Jennings Söngkonan Lizzo vill efla sjálfsmynd allra með nýjum mótunarklæðnaði undir merkinu Yitty sem fer í loftið í dag. Sjálf hefur hún verið að twerka í nýju flíkunum á samfélagsmiðlum sem hefur vakið athygli neytenda. Talsmaður sjálfsástar Yitty er hannað af Lizzo og tveimur öðrum samstarfsfélögum og hefur línan lengi verið hennar draumur. Hún hefur verið að vinna að merkinu síðustu fimm árin. Hún segir að sér hafi stöðugt liðið eins og samfélagið væri að segja henni að hún ætti að breyta sér og vill ekki að öðrum líði þannig, stærð sé bara stærð. Stærðirnar eru frá xs upp í 6X og ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Samkvæmt yfirlýsingu fyrirtækisins er hver einasta flík hönnuð til þess að fagna, halda utan um og elska hvern og einn einasta líkama. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Fyrirtækið segir að mótunarklæðnaður hafi hingað til ekki verið hugsaður fyrir stærri stærðir. Þau segja sama sniðið og henti minni stærðum aðeins hafa verið stækkað en ekki endurhugsað eftir þörfum. Kynnir Yitty á samfélagsmiðlum Lizzo hefur verið dugleg á samfélagsmiðlum að sína flíkur úr nýju línunni sinni með því að syngja og dansa í þeim og hefur dansformið twerk verið mikið notað. Hún setur oft sterk skilaboð með færslunum eins og þessi hér: „Ég veit ekki með ykkur en ég er þreytt á því að fólk sé að segja mér hvernig ég á að líta út og líða með líkamann minn. Ég er þreytt á því að óþægindi séu með samasem merki við kynþokka. Ef það er óþægilegt, FARÐU ÚR ÞVÍ.“ View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Raunveruleikaþáttur og lag á leiðinni Lizzo er með raunveruleikaþáttinn Lizzo's Watch Out for the Big Grrrls þar sem hún leitar að dönsurum fyrir tónleikaferðalagið sitt. Einnig hefur hún boðað komu sumarlagsins 2022 sem heitir About damn time og hún gefur út eftir tvo daga. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Tíska og hönnun Tengdar fréttir Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00 Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Talsmaður sjálfsástar Yitty er hannað af Lizzo og tveimur öðrum samstarfsfélögum og hefur línan lengi verið hennar draumur. Hún hefur verið að vinna að merkinu síðustu fimm árin. Hún segir að sér hafi stöðugt liðið eins og samfélagið væri að segja henni að hún ætti að breyta sér og vill ekki að öðrum líði þannig, stærð sé bara stærð. Stærðirnar eru frá xs upp í 6X og ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Samkvæmt yfirlýsingu fyrirtækisins er hver einasta flík hönnuð til þess að fagna, halda utan um og elska hvern og einn einasta líkama. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Fyrirtækið segir að mótunarklæðnaður hafi hingað til ekki verið hugsaður fyrir stærri stærðir. Þau segja sama sniðið og henti minni stærðum aðeins hafa verið stækkað en ekki endurhugsað eftir þörfum. Kynnir Yitty á samfélagsmiðlum Lizzo hefur verið dugleg á samfélagsmiðlum að sína flíkur úr nýju línunni sinni með því að syngja og dansa í þeim og hefur dansformið twerk verið mikið notað. Hún setur oft sterk skilaboð með færslunum eins og þessi hér: „Ég veit ekki með ykkur en ég er þreytt á því að fólk sé að segja mér hvernig ég á að líta út og líða með líkamann minn. Ég er þreytt á því að óþægindi séu með samasem merki við kynþokka. Ef það er óþægilegt, FARÐU ÚR ÞVÍ.“ View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Raunveruleikaþáttur og lag á leiðinni Lizzo er með raunveruleikaþáttinn Lizzo's Watch Out for the Big Grrrls þar sem hún leitar að dönsurum fyrir tónleikaferðalagið sitt. Einnig hefur hún boðað komu sumarlagsins 2022 sem heitir About damn time og hún gefur út eftir tvo daga. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00 Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Sjá meira
Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00
Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27