„Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2022 10:59 Sólborg Guðbrandsdóttir er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum. Á rúntínum „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. „Ég var að drekka á tímabili sem mér leið ekki vel. Að drekka ofan í það er ekkert rosalega góð hugmynd. Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel og hefði það ógeðslega gaman.“ Söngkonan, leikkonan, bókahöfundurinn, baráttukonan og þáttastjórnandinn er gestur í nýjasta þættinum af Á rúntinum. Þar ræddi hún meðal annars um áfengislausa lífsstílinn. „Ég átti alveg nokkur kvöld þar sem ég gekk allt of langt og drakk of mikið.“ Sólborg segir að áfengið sé vinsæl skyndilausn. „Það að ég var að leita í þetta til að vera ekki að díla við sjálfa mig og mína líðan, það er vandamál út af fyrir sig.“ Hún ætlaði fyrst að hætta að drekka í stuttan tíma, en fann fljótt að áfengislaus lífsstíll hentaði henni betur. „Lífið mitt er bara betra án þess.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Sólborg meðal annars um Fávitar bækurnar, ofbeldi, MeToo, samfélagsmiðla, forvarnir, tónlistina, leiklist og margt fleira. Áfengi og tóbak Á rúntinum Tengdar fréttir Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
„Ég var að drekka á tímabili sem mér leið ekki vel. Að drekka ofan í það er ekkert rosalega góð hugmynd. Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel og hefði það ógeðslega gaman.“ Söngkonan, leikkonan, bókahöfundurinn, baráttukonan og þáttastjórnandinn er gestur í nýjasta þættinum af Á rúntinum. Þar ræddi hún meðal annars um áfengislausa lífsstílinn. „Ég átti alveg nokkur kvöld þar sem ég gekk allt of langt og drakk of mikið.“ Sólborg segir að áfengið sé vinsæl skyndilausn. „Það að ég var að leita í þetta til að vera ekki að díla við sjálfa mig og mína líðan, það er vandamál út af fyrir sig.“ Hún ætlaði fyrst að hætta að drekka í stuttan tíma, en fann fljótt að áfengislaus lífsstíll hentaði henni betur. „Lífið mitt er bara betra án þess.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Sólborg meðal annars um Fávitar bækurnar, ofbeldi, MeToo, samfélagsmiðla, forvarnir, tónlistina, leiklist og margt fleira.
Áfengi og tóbak Á rúntinum Tengdar fréttir Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31
Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31
„Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01