Húsnæðisverð haldi áfram að hækka Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2022 22:04 Í greiningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að auk vaxtahækkana hafi hækkun séu ráðstöfutekna, misjafn smekkur fólks og aukin eftirspurn eftir sérbýli ýtt undir hækkanir á húsnæðisverði. Vísir/Vilhelm Gert er ráð fyrir því að húsnæðisverð muni halda áfram að hækka samkvæmt nýútkominni fjárhagsáætlun fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð á landsvísu hækkað um 29%. Í samantekt á síðu Stjórnarráðsins segir að talsverðan tíma taki fyrir íbúðaverð að bregðast við breyttum efnahagsaðstæðum. Samkvæmt rannsóknum sé líklegt að húsnæði hækki áfram, hafi það hækkað mikið á undangengnu ári. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð hækkað um 29% og raunverð íbúða um 16%. Þróunin skýrist ekki síst af lækkun vaxta á íbúðalánum og þá sérstaklega óverðtryggðum lánum samhliða dræmum vexti í framboði nýrra íbúða. Uppbygging nýrra íbúða sé þó enn mikil í sögulegum samanburði, segir á vef Stjórnarráðsins. Með hækkandi húsnæðisverði er gert ráð fyrir því að erfiðara verði fyrir fyrstu kaupendur að safna fyrir útborgun. Lækkun vaxta á að hafa gert það að verkum að þeir, sem ekki höfðu næga greiðslugetu, hafi verið auðveldara að festa kaup á fyrstu íbúð. Eðli málsins samkvæmt gildir það þó aðeins um þá sem hafa efni á útborgun. Fyrstu kaup ungs fólks á íbúðum hafa þó aldrei verið fleiri en árið 2021. Kaupendurnir eru að meðaltali 30 ára sem er um einu ári yngra en fyrir tíu árum síðan. Talið er að hlutdeildarlán hafi auðveldað fyrstu íbúðakaup en um 400 manns, af 7.000 sem keyptu íbúðir árið 2021, nýttu sér hlutdeildarlán. Hækkun stýrivaxta undanfarna mánuði hefur haft töluverð áhrif á greiðslubyrði íbúðalána. Mestu áhrifin eru á óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum en slíkum lánum hefur fjölgað um 12% á tveimur árum. Hlutfall vaxtakostnaðar af ráðstöfunartekjum hefur þó lækkað meðal allra tekjuhópa á undanförnum árum, segir á vef Stjórnarráðsins. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Í samantekt á síðu Stjórnarráðsins segir að talsverðan tíma taki fyrir íbúðaverð að bregðast við breyttum efnahagsaðstæðum. Samkvæmt rannsóknum sé líklegt að húsnæði hækki áfram, hafi það hækkað mikið á undangengnu ári. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð hækkað um 29% og raunverð íbúða um 16%. Þróunin skýrist ekki síst af lækkun vaxta á íbúðalánum og þá sérstaklega óverðtryggðum lánum samhliða dræmum vexti í framboði nýrra íbúða. Uppbygging nýrra íbúða sé þó enn mikil í sögulegum samanburði, segir á vef Stjórnarráðsins. Með hækkandi húsnæðisverði er gert ráð fyrir því að erfiðara verði fyrir fyrstu kaupendur að safna fyrir útborgun. Lækkun vaxta á að hafa gert það að verkum að þeir, sem ekki höfðu næga greiðslugetu, hafi verið auðveldara að festa kaup á fyrstu íbúð. Eðli málsins samkvæmt gildir það þó aðeins um þá sem hafa efni á útborgun. Fyrstu kaup ungs fólks á íbúðum hafa þó aldrei verið fleiri en árið 2021. Kaupendurnir eru að meðaltali 30 ára sem er um einu ári yngra en fyrir tíu árum síðan. Talið er að hlutdeildarlán hafi auðveldað fyrstu íbúðakaup en um 400 manns, af 7.000 sem keyptu íbúðir árið 2021, nýttu sér hlutdeildarlán. Hækkun stýrivaxta undanfarna mánuði hefur haft töluverð áhrif á greiðslubyrði íbúðalána. Mestu áhrifin eru á óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum en slíkum lánum hefur fjölgað um 12% á tveimur árum. Hlutfall vaxtakostnaðar af ráðstöfunartekjum hefur þó lækkað meðal allra tekjuhópa á undanförnum árum, segir á vef Stjórnarráðsins.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira