Norður-Kóreskir tölvuþrjótar beri ábyrgð á gríðarstórri árás á tölvuleik Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. apríl 2022 13:54 Tölvuþrjótarnir stálu rafmynt sem metin er á 80 milljarða króna. Getty Bandarísk yfirvöld hafa tengt Norður-Kóreska tölvurþjóta við gríðarlega umfangsmikla tölvuárás. Tölvuþrjótarnir stálu ígildi áttatíu milljarðum íslenskra króna af tölvuleikjaspilurum leiksins Axie Infinity í mars. Notendur tölvuleiksins geta safnað rafmynt með spilun leiksins; með því að einfaldlega ná árangri í tölvuleiknum eða með „viðskiptum“ innan hans. Þrjótunum tókst að brjótast inn í netkerfi Axie Infinty og stela rafmynt sem metin er 615 milljónir bandaríkjadala eða áttatíu milljarða króna. Hópurinn Lazarus er talinn bera ábyrgð á árásinni en leyniþjónusta Norður-Kóreu er talin leiða hópinn. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Lazarus er sami hópur tölvuþrjóta og braust inn í kvikmyndafyrirtækið Sony Pictures árið 2014. Eftir innbrotið kröfðust þeir þess að kvikmyndin The Interview, sem er gamansöm ádeila á leiðtogann Kim Jong-un, yrði ekki birt. „Rannsókn hefur leitt í ljós að hópurinn Lazarus Group og APT38, tölvuþrjótahópar tengdir Norður Kóreu, beri ábyrgð á þjófnaðinum,“ sagði í yfirlýsingu frá bandarísku alríkislögreglunni FBI. Rafmyntir Tölvuárásir Norður-Kórea Bandaríkin Leikjavísir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Notendur tölvuleiksins geta safnað rafmynt með spilun leiksins; með því að einfaldlega ná árangri í tölvuleiknum eða með „viðskiptum“ innan hans. Þrjótunum tókst að brjótast inn í netkerfi Axie Infinty og stela rafmynt sem metin er 615 milljónir bandaríkjadala eða áttatíu milljarða króna. Hópurinn Lazarus er talinn bera ábyrgð á árásinni en leyniþjónusta Norður-Kóreu er talin leiða hópinn. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Lazarus er sami hópur tölvuþrjóta og braust inn í kvikmyndafyrirtækið Sony Pictures árið 2014. Eftir innbrotið kröfðust þeir þess að kvikmyndin The Interview, sem er gamansöm ádeila á leiðtogann Kim Jong-un, yrði ekki birt. „Rannsókn hefur leitt í ljós að hópurinn Lazarus Group og APT38, tölvuþrjótahópar tengdir Norður Kóreu, beri ábyrgð á þjófnaðinum,“ sagði í yfirlýsingu frá bandarísku alríkislögreglunni FBI.
Rafmyntir Tölvuárásir Norður-Kórea Bandaríkin Leikjavísir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira