Stjörnulífið: Súkkulaði, sól og frumsýningar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. apríl 2022 12:01 Stjörnulífið er fastur liður á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Instagram Páskahelgin var yfirfull af súkkulaði og góðum samverustundum með fjölskyldu og vinum. Einhverjir skelltu sér í bústað eða jafnvel út fyrir landsteinana og flestir landsmenn fengu gott veður líka sem er einstaklega gott fyrir geðheilsuna. Okkar uppáhalds Systur eru á fullu að undirbúa sig fyrir Eurovision Elín, Beta og Sigga voru í Madrid um helgina og tóku þar skemmtilega mynd. View this post on Instagram A post shared by @systur_siggabetaelin Birgitta Líf birti fallega paramynd af sér og Enok á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Bubbi Morthens sýndi nýjasta fjölskyldumeðliminn. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Áslaug Arna naut veðurblíðunnar eftir páskareiðtúr með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Sunneva Einars fann himnaríki í Róm á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Leikkonan Júlíana Sara er í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Nína Dögg var í Arizona í góðum félagsskap. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Björk Guðmundsdóttir mætti á frumsýningu Northman. Hún segist stolt að hafa tekið þátt í verkefninu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Jón Jónsson birti skemmtilega afmælismynd af dótturinni, Sigríði Sól. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Salka Sól hélt upp á 34 ára afmælið í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Páll Óskar birti mynd af sér kósýpeysu eftir bestu páskahelgi sem hann hefur lifað. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) GDRN tilkynnti að hún ætlar að gefa út lag síðar í mánuðinum ásamt Magnúsi Jóhanni. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Kristín Pétursdóttir birti mynd af sér og Stormi í versluninni Andrá. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Svala birti mynd af pabba í tilefni afmælisins. „þú ert minn klettur og áttaviti í lífinu og ég er þakklát fyrir þig alla daga! Ég elska þig endalaust.“ View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Egill Ploder birti sæta fjölskyldumynd. Hann á von á sínu fyrsta barni á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Ávaxtakarfan var frumsýnd um helgina í Hörpu. Króli, Katla Njálsdóttir, Reykjavíkurdóttirin Dísa og söngvarinn Eyþór Ingi eru á meðal aðalleikara sýningarinnar. View this post on Instagram A post shared by Ávaxtakarfan (@avaxtakarfan2022) Pattra tilkynnti að dóttirin hefur fengið nafnið Aurora Thea. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Steindi sendi páskakveðju frá Damörku. Hann fór þar meðal annars með alla fjölskylduna í Legoland. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Deja Vu skrifar Herra hnetusmjör við þessa mynd. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Inga Lind skoðaði Empire State bygginguna í New York. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Fanney Ingvars Trendnet bloggari drakk morgunbollann á pallinum í sólinni í bústað. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Arnar Dan leikari birti mynd af fimm manna fjölskyldunni. „...lífið býður til veislu á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Arnar Dan Kristja nsson (@arnardan) Katla Njálsdóttir leik- og söngkona var spennt fyrir frumsýningu fyrsta þáttarins af Vitjanir. View this post on Instagram A post shared by Katla Þórudóttir Nja lsdo ttir (@katlanjals) Leikarinn Jói Jóhannsson birti mynd af sér ásamt Söru Dögg Ásgeirsdóttur, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Vitjanir. View this post on Instagram A post shared by Joi Johannsson (@joijohannsson) Knattspyrnukonan Sara Björk birti krúttlega fjölskyldumynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Birgitta Haukdal birti rándýra söngdívumynd frá Roxette heiðurstónleikunum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Beggi Ólafs er einhleypur á Tenerife. Hann tilkynnti um páskana að hann er að fara að flytja til Bandaríkjanna á fullum námsstyrk í doktorsnám í sálfræði. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Elísabet Gunnars er á fullu í framkvæmdum á nýja heimilinu. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Birgit Steinn fór í jarðböðin við Mývatn. View this post on Instagram A post shared by Birgir Steinn Stefa nsson (@birgirsstefans) Emmsjé Gauti smellti í gluggasjálfsmynd af fjölskyldunni um páskana. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Leikkonan Elma Stefanía eyddi páskunum á Kanarí. View this post on Instagram A post shared by Elma Stefania (@elmastefania) Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 The Northman: Mikið urr, en lítið bit frá norðanmanni The Northman er nýjasta kvikmynd bandaríska leikstjórans Robert Eggers, en hún fjallar um son víkingahöfðingja (Alexander Skarsgård) sem ætlar að hefna morðs föður síns (Ethan Hawke). Myndin gerist að miklu leyti á Íslandi, meðhöfundur handritsins er Sjón, ásamt því að Björk, Ingvar E. Sigurðsson og íslensk náttúra leika hlutverk. Það vantar bara Hildi Guðnadóttur að semja tónlistina og þá væri íslenska hersveitin fullmönnuð. 18. apríl 2022 11:24 „22/02/22 á slaginu 20:00 mætti draumadísin okkar“ Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge og knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason eignuðust sitt annað barn í gær. Fyrir eiga hjónin soninn Atlas. 23. febrúar 2022 11:07 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Okkar uppáhalds Systur eru á fullu að undirbúa sig fyrir Eurovision Elín, Beta og Sigga voru í Madrid um helgina og tóku þar skemmtilega mynd. View this post on Instagram A post shared by @systur_siggabetaelin Birgitta Líf birti fallega paramynd af sér og Enok á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Bubbi Morthens sýndi nýjasta fjölskyldumeðliminn. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Áslaug Arna naut veðurblíðunnar eftir páskareiðtúr með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Sunneva Einars fann himnaríki í Róm á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Leikkonan Júlíana Sara er í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Nína Dögg var í Arizona í góðum félagsskap. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Björk Guðmundsdóttir mætti á frumsýningu Northman. Hún segist stolt að hafa tekið þátt í verkefninu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Jón Jónsson birti skemmtilega afmælismynd af dótturinni, Sigríði Sól. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Salka Sól hélt upp á 34 ára afmælið í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Páll Óskar birti mynd af sér kósýpeysu eftir bestu páskahelgi sem hann hefur lifað. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) GDRN tilkynnti að hún ætlar að gefa út lag síðar í mánuðinum ásamt Magnúsi Jóhanni. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Kristín Pétursdóttir birti mynd af sér og Stormi í versluninni Andrá. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Svala birti mynd af pabba í tilefni afmælisins. „þú ert minn klettur og áttaviti í lífinu og ég er þakklát fyrir þig alla daga! Ég elska þig endalaust.“ View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Egill Ploder birti sæta fjölskyldumynd. Hann á von á sínu fyrsta barni á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Ávaxtakarfan var frumsýnd um helgina í Hörpu. Króli, Katla Njálsdóttir, Reykjavíkurdóttirin Dísa og söngvarinn Eyþór Ingi eru á meðal aðalleikara sýningarinnar. View this post on Instagram A post shared by Ávaxtakarfan (@avaxtakarfan2022) Pattra tilkynnti að dóttirin hefur fengið nafnið Aurora Thea. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Steindi sendi páskakveðju frá Damörku. Hann fór þar meðal annars með alla fjölskylduna í Legoland. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Deja Vu skrifar Herra hnetusmjör við þessa mynd. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Inga Lind skoðaði Empire State bygginguna í New York. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Fanney Ingvars Trendnet bloggari drakk morgunbollann á pallinum í sólinni í bústað. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Arnar Dan leikari birti mynd af fimm manna fjölskyldunni. „...lífið býður til veislu á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Arnar Dan Kristja nsson (@arnardan) Katla Njálsdóttir leik- og söngkona var spennt fyrir frumsýningu fyrsta þáttarins af Vitjanir. View this post on Instagram A post shared by Katla Þórudóttir Nja lsdo ttir (@katlanjals) Leikarinn Jói Jóhannsson birti mynd af sér ásamt Söru Dögg Ásgeirsdóttur, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Vitjanir. View this post on Instagram A post shared by Joi Johannsson (@joijohannsson) Knattspyrnukonan Sara Björk birti krúttlega fjölskyldumynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Birgitta Haukdal birti rándýra söngdívumynd frá Roxette heiðurstónleikunum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Beggi Ólafs er einhleypur á Tenerife. Hann tilkynnti um páskana að hann er að fara að flytja til Bandaríkjanna á fullum námsstyrk í doktorsnám í sálfræði. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Elísabet Gunnars er á fullu í framkvæmdum á nýja heimilinu. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Birgit Steinn fór í jarðböðin við Mývatn. View this post on Instagram A post shared by Birgir Steinn Stefa nsson (@birgirsstefans) Emmsjé Gauti smellti í gluggasjálfsmynd af fjölskyldunni um páskana. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Leikkonan Elma Stefanía eyddi páskunum á Kanarí. View this post on Instagram A post shared by Elma Stefania (@elmastefania)
Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 The Northman: Mikið urr, en lítið bit frá norðanmanni The Northman er nýjasta kvikmynd bandaríska leikstjórans Robert Eggers, en hún fjallar um son víkingahöfðingja (Alexander Skarsgård) sem ætlar að hefna morðs föður síns (Ethan Hawke). Myndin gerist að miklu leyti á Íslandi, meðhöfundur handritsins er Sjón, ásamt því að Björk, Ingvar E. Sigurðsson og íslensk náttúra leika hlutverk. Það vantar bara Hildi Guðnadóttur að semja tónlistina og þá væri íslenska hersveitin fullmönnuð. 18. apríl 2022 11:24 „22/02/22 á slaginu 20:00 mætti draumadísin okkar“ Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge og knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason eignuðust sitt annað barn í gær. Fyrir eiga hjónin soninn Atlas. 23. febrúar 2022 11:07 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30
The Northman: Mikið urr, en lítið bit frá norðanmanni The Northman er nýjasta kvikmynd bandaríska leikstjórans Robert Eggers, en hún fjallar um son víkingahöfðingja (Alexander Skarsgård) sem ætlar að hefna morðs föður síns (Ethan Hawke). Myndin gerist að miklu leyti á Íslandi, meðhöfundur handritsins er Sjón, ásamt því að Björk, Ingvar E. Sigurðsson og íslensk náttúra leika hlutverk. Það vantar bara Hildi Guðnadóttur að semja tónlistina og þá væri íslenska hersveitin fullmönnuð. 18. apríl 2022 11:24
„22/02/22 á slaginu 20:00 mætti draumadísin okkar“ Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge og knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason eignuðust sitt annað barn í gær. Fyrir eiga hjónin soninn Atlas. 23. febrúar 2022 11:07