Nei eða Já: „Þurfa hann eins og súrefni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 12:01 Luka var á hliðarlínunni er Dallas Mavericks tók á móti Utah Jazz í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Tom Pennington/Getty Images Nei eða Já var á sínum stað í Lögmál leiksins. Mögulega voru spurningarnar í auðveldari kantinum enda úrslitakeppnin farin af stað og búið að ræða mörg málefni. Þá var farið yfir hvernig umspilið sæti í úrslitakeppni Subway-deildar karla hefði verið. „Ég á auðveldara með að henda í spurningar í deildarkeppninni því nú höfum við klukkað mörg atriði, færri leikir og svona. Þetta eru stundum svolítið auðveld svör held ég. Við byrjum á einu þannig,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í upphafi en ásamt honum voru þeir Hörður Unnsteinsson og Sigurður Orri Kristjánsson í settinu að þessu sinni. Spurningarnar í Nei eða Já voru svohljóðandi að þessu sinni: Luka Doncic þarf að spila rest til að Dallas Mavericks eigi möguleika gegn Utah Jazz? Tímabilið hjá Cleveland var frábært? Þessi mantra að úrslitakeppnin sé allt öðruvísi en deildarkeppnin? Umspilið er góð hugmynd? „Þeir þurfa hann eins og súrefni,“ sagði Sigurður Orri aðspurður út í stöðu Dallas án Luka. en Vert er að taka fram að Dallas jafnaði metin án Luka í nótt. Kjartan Atli spurði Hörð hvort tímabilið hjá Cleveland hefði verið frábært og brá heldur betur í brún yfir svarinu hans Harðar. „Er það?“ spurði Kjartan hlessa. Hann tók þó á endanum svar Harðar gott og gilt. Varðandi umspilið var svo farið yfir hvernig það hefði litið út í Subway-deild karla í körfubolta og hversu gott sjónvarpsefni það væri. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Ég á auðveldara með að henda í spurningar í deildarkeppninni því nú höfum við klukkað mörg atriði, færri leikir og svona. Þetta eru stundum svolítið auðveld svör held ég. Við byrjum á einu þannig,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í upphafi en ásamt honum voru þeir Hörður Unnsteinsson og Sigurður Orri Kristjánsson í settinu að þessu sinni. Spurningarnar í Nei eða Já voru svohljóðandi að þessu sinni: Luka Doncic þarf að spila rest til að Dallas Mavericks eigi möguleika gegn Utah Jazz? Tímabilið hjá Cleveland var frábært? Þessi mantra að úrslitakeppnin sé allt öðruvísi en deildarkeppnin? Umspilið er góð hugmynd? „Þeir þurfa hann eins og súrefni,“ sagði Sigurður Orri aðspurður út í stöðu Dallas án Luka. en Vert er að taka fram að Dallas jafnaði metin án Luka í nótt. Kjartan Atli spurði Hörð hvort tímabilið hjá Cleveland hefði verið frábært og brá heldur betur í brún yfir svarinu hans Harðar. „Er það?“ spurði Kjartan hlessa. Hann tók þó á endanum svar Harðar gott og gilt. Varðandi umspilið var svo farið yfir hvernig það hefði litið út í Subway-deild karla í körfubolta og hversu gott sjónvarpsefni það væri. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum