Hreinsanir hafnar á starfsliði Man Utd og búist við allt að tíu nýjum leikmönnum í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 16:15 Það er áhugavert sumar framundan í Manchester. EPA-EFE/PETER POWELL Tveir helstu njósnarar Manchester United hafa yfirgefið félagið. Virðist þetta vera upphafið að einni allsherjar hreinsun á bæði leikmannahóp og starfsliði félagsins. Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari liðsins, býst við sex til tíu leikmönnum í sumar. Manchester United beið afhroð á Anfield er liðið heimsótti Anfield á mánudagskvöld. Lokatölur 4-0 og sást bersýnilega hversu gagnslausir margir leikmenn gestanna eru. Rangnick hefur opinberlega sagt að skipulagsleysi undanfarin ár sé loks að koma félaginu í koll þar sem leikmannahópur liðsins er einstaklega illa samsettur. Fjöldi leikmanna rennur út á samning og þá var vitað að Rangnick vill losna við fjölda leikmanna sem hann telur ekki nægilega góða til að spila fyrir Manchester United. Eftir Liverpool leikinn sagðist hann búast við því að fest yrðu kaup á sex til tíu leikmönnum í sumar. Ralf Rangnick confirms plans of Man United revolution in the summer: There will be a rebuild here. Six, seven, maybe TEN new players will come . #MUFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2022 Það virðist sem hreinsun á leikmannahópnum ein og sér sé ekki nóg en í dag var staðfest að tveir af yfirnjósnurum félagsins væru ekki lengur á lauanskrá þess. The Athletic greindi fyrst frá því að Jim Lawlor og Marcel Bout yrðu ekki lengur á mála hjá félaginu. Lawlor hefur verið á mála hjá félaginu síðan 2005 og verið aðalnjósnari (e. head scout) síðan 2014. Bout kom til félagsins sama ár og Lawlor var gerður að yfirnjósnara, hefur hann haldið utan um alþjóðlegt njósnarateymi Man Utd undanfarin ár eftir að hafa fyrst komið sem aðstoðarþjálfari Louis van Gaal. Exclusive: Manchester United s chief scout and head of global scouting have both left the club. For more details @TheAthleticUK https://t.co/qtiY3JoykQ— Andy Mitten (@AndyMitten) April 20, 2022 Ljóst er að Man United mun mæta með mikið breytt lið innan vallar sem utan þegar næsta tímabil hefst. Erik ten Hag verður tilkynntur sem þjálfari liðsins fyrr heldur en síðar og nú er spurning hvort hann fái enn frekari völd varðandi leikmannakaup fyrst Lawlor og Bout eru horfnir á braut. Marcel Bout er farinn frá Manchester United.AMA/Getty Images Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01 Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Manchester United beið afhroð á Anfield er liðið heimsótti Anfield á mánudagskvöld. Lokatölur 4-0 og sást bersýnilega hversu gagnslausir margir leikmenn gestanna eru. Rangnick hefur opinberlega sagt að skipulagsleysi undanfarin ár sé loks að koma félaginu í koll þar sem leikmannahópur liðsins er einstaklega illa samsettur. Fjöldi leikmanna rennur út á samning og þá var vitað að Rangnick vill losna við fjölda leikmanna sem hann telur ekki nægilega góða til að spila fyrir Manchester United. Eftir Liverpool leikinn sagðist hann búast við því að fest yrðu kaup á sex til tíu leikmönnum í sumar. Ralf Rangnick confirms plans of Man United revolution in the summer: There will be a rebuild here. Six, seven, maybe TEN new players will come . #MUFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2022 Það virðist sem hreinsun á leikmannahópnum ein og sér sé ekki nóg en í dag var staðfest að tveir af yfirnjósnurum félagsins væru ekki lengur á lauanskrá þess. The Athletic greindi fyrst frá því að Jim Lawlor og Marcel Bout yrðu ekki lengur á mála hjá félaginu. Lawlor hefur verið á mála hjá félaginu síðan 2005 og verið aðalnjósnari (e. head scout) síðan 2014. Bout kom til félagsins sama ár og Lawlor var gerður að yfirnjósnara, hefur hann haldið utan um alþjóðlegt njósnarateymi Man Utd undanfarin ár eftir að hafa fyrst komið sem aðstoðarþjálfari Louis van Gaal. Exclusive: Manchester United s chief scout and head of global scouting have both left the club. For more details @TheAthleticUK https://t.co/qtiY3JoykQ— Andy Mitten (@AndyMitten) April 20, 2022 Ljóst er að Man United mun mæta með mikið breytt lið innan vallar sem utan þegar næsta tímabil hefst. Erik ten Hag verður tilkynntur sem þjálfari liðsins fyrr heldur en síðar og nú er spurning hvort hann fái enn frekari völd varðandi leikmannakaup fyrst Lawlor og Bout eru horfnir á braut. Marcel Bout er farinn frá Manchester United.AMA/Getty Images
Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01 Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01
Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55
Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20. apríl 2022 07:01
Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20. apríl 2022 09:01