Céline Dion á leið á hvíta tjaldið Elísabet Hanna skrifar 21. apríl 2022 15:31 Celine Dion leikur í sinni fyrstu kvikmynd sem kemur út í byrjun næsta árs. Getty/Simone Joyner Céline Dion aðdáendur geta verið spenntir þar sem söngkonan mun koma fram í kvikmynd í byrjun næsta árs en tónlist frá söngkonunni spilar einnig stórt hlutverk. Þetta veður í fyrsta skipti sem Dion leikur í mynd og ber hún heitið It's All Coming Back to Me. Byggð á þýskri mynd Samkvæmt Variety fara Priyanka Chopra Jonas og Sam Heughan fara með aðalhlutverk í myndinni sem er endurgerð á þýsku myndinni „SMS für Dich“ eftir Karoline Herfurth. Aðrir leikarar í myndinni eru meðal annars Russell Tovey, Omid Djalili,Celia Imrie og Céline Dion sjálf. Myndinni er leikstýrt af Jim Strouse. View this post on Instagram A post shared by Sam Heughan (@samheughan) Verða ástfangin í gegnum sorgina Myndin er rómantísk dramamynd og segir sögu ekkju sem Priyanka leikur. Hún byrjar að senda skilaboð á gamla símanúmer unnustans sem hún missti og á hinum enda símanúmersins er nú annar maður sem er að ganga í gegnum sambærilega hluti. Persónurnar verða ástfangnar þökk sé tónlist og áhrifa frá Dion. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Nýtt lag á leiðinni Það er enn óljóst hvort að hún leiki sjálfa sig eða einhverja aðra persónu í myndinni en hún virðist vera ástæða þess að ástin kviknar hjá aðalpersónunum. Það hefur einnig verið gefið út að hún sé búin að taka upp nýtt lag fyrir myndina. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Tónlist Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18 Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48 Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16 Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30 Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Byggð á þýskri mynd Samkvæmt Variety fara Priyanka Chopra Jonas og Sam Heughan fara með aðalhlutverk í myndinni sem er endurgerð á þýsku myndinni „SMS für Dich“ eftir Karoline Herfurth. Aðrir leikarar í myndinni eru meðal annars Russell Tovey, Omid Djalili,Celia Imrie og Céline Dion sjálf. Myndinni er leikstýrt af Jim Strouse. View this post on Instagram A post shared by Sam Heughan (@samheughan) Verða ástfangin í gegnum sorgina Myndin er rómantísk dramamynd og segir sögu ekkju sem Priyanka leikur. Hún byrjar að senda skilaboð á gamla símanúmer unnustans sem hún missti og á hinum enda símanúmersins er nú annar maður sem er að ganga í gegnum sambærilega hluti. Persónurnar verða ástfangnar þökk sé tónlist og áhrifa frá Dion. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Nýtt lag á leiðinni Það er enn óljóst hvort að hún leiki sjálfa sig eða einhverja aðra persónu í myndinni en hún virðist vera ástæða þess að ástin kviknar hjá aðalpersónunum. Það hefur einnig verið gefið út að hún sé búin að taka upp nýtt lag fyrir myndina. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion)
Tónlist Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18 Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48 Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16 Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30 Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18
Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48
Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16
Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30