Stóri plokkdagurinn fer fram í dag: „Einn af íslensku vorboðunum“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2022 08:32 Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón plokkuðu við Landspítalann í fyrra. Mummi Lú Stóri plokkdagurinn fer fram í dag þar sem fólk um allt land kemur saman og stuðlar að hreinna umhverfi. Umhverfis-, auðlinda- og orkumálaráðherra byrjar dagskrá formlega klukkan 10.00 neðst við Gufunesveg og forsetahjónin slást í hópinn klukkan 13.00. Stóri plokkdagurinn er nú haldinn í fimmta sinn og skipuleggjendur segja hann vera „einn af íslensku vorboðunum.“ Langflest sveitarfélög taka þátt í plokkdeginum og þá nýtir fjöldi fyrirtækja daginn til að taka til hendinni. Í ár stefnir í metþátttöku en gert er ráð fyrir mildu veðri á landinu öllu. Samkvæmt veðurspám verður til að mynda heiðskírt á höfuðborgarsvæðinu eftir hádegi. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, auðlinda- og orkumálaráðherra, hefur viðburðinn formlega klukkan 10.00 neðst við Gufunesveg í Reykavík. Öllum er velkomið að slást í hópinn og skipuleggjendur verða með glæra poka og pallbíl til að koma ruslinu rétta leið. Þátttakendur eru beðnir um að koma með hanska og plokku, eins og segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra mun taka þátt.Mummi Lú Þá munu Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón plokka Arnarnesveginn milli Hafnarfjarðarvegar og Reykjanesbrautar klukkan 13 í dag. „Að plokka gefur fólki tækifæri til að sameina útiveru og hreyfingu sem og að sýna umhverfinu og samfélaginu kærleik í verki. Að plokka fegrar umhverfi okkar og náttúru en víða er mikið af plasti og öðru rusli eftir stormasaman vetur,“ segja skipuleggjendur. Á síðunni Plokk á Íslandi á Facebook er hægt að fylgst með gangi mála í dag. Umhverfismál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Stóri plokkdagurinn er nú haldinn í fimmta sinn og skipuleggjendur segja hann vera „einn af íslensku vorboðunum.“ Langflest sveitarfélög taka þátt í plokkdeginum og þá nýtir fjöldi fyrirtækja daginn til að taka til hendinni. Í ár stefnir í metþátttöku en gert er ráð fyrir mildu veðri á landinu öllu. Samkvæmt veðurspám verður til að mynda heiðskírt á höfuðborgarsvæðinu eftir hádegi. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, auðlinda- og orkumálaráðherra, hefur viðburðinn formlega klukkan 10.00 neðst við Gufunesveg í Reykavík. Öllum er velkomið að slást í hópinn og skipuleggjendur verða með glæra poka og pallbíl til að koma ruslinu rétta leið. Þátttakendur eru beðnir um að koma með hanska og plokku, eins og segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra mun taka þátt.Mummi Lú Þá munu Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón plokka Arnarnesveginn milli Hafnarfjarðarvegar og Reykjanesbrautar klukkan 13 í dag. „Að plokka gefur fólki tækifæri til að sameina útiveru og hreyfingu sem og að sýna umhverfinu og samfélaginu kærleik í verki. Að plokka fegrar umhverfi okkar og náttúru en víða er mikið af plasti og öðru rusli eftir stormasaman vetur,“ segja skipuleggjendur. Á síðunni Plokk á Íslandi á Facebook er hægt að fylgst með gangi mála í dag.
Umhverfismál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira