Treystir sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 10:30 Pernille Blume með bronsið sem hún vann á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta haust. EPA-EFE/Patrick B. Kraemer Danski Ólympíumeistarinn Pernille Blume verður ekki með á heimsmeistaramótinu eða Evrópumeistaramótinu í sundi í sumar. Hún hefur ákveðið að keppa ekki á mótum ársins á meðan hún vinnur í andlega þættinum. Blume sagði frá þessari ákvörðun sinni á Instagram síðu sinni en áður hafði komið fram að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi í júní. Nú vita menn aðeins meira um hvað er að plaga þessa öflugu 27 ára sundkonu. Blume hefur unnið tíu gullverðlaun á stórmótum þar á meðal gull í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Blume sagði á Instagram að hún treysti sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi. Danski landsliðsþjálfarinn Stefan Hansen hafði áður sagt frá því að Blume væri bara nýbyrjuð að æfa af fullum krafti á ný eftir að hafa tekið þátt í danskeppninni „Wild with dance“ síðasta haust. Hann sagði að Blume væri ekki í sínu besta formi i viðtali við heimasíðu danska sundsambandsins. „Svo að Pernille geti undirbúið sig sem best fyrir Ólympíuleikana 2024 í París þá höfðum við tekið þá sameiginlegu ákvörðun að keppa ekki á stórmótunum í ár,“ sagði Stefan Hansen. Nú er hins vegar komið fram í dagsljósið að ástæður þess að Blume er ekki með eru ekki síður andlegar og glíma hennar við kvíða og stress. Blume vann bronsverðlaun í 50 metra skriðsundi á síðustu Ólympíuleikum sem voru í Tókýó síðasta haust en hafði nokkrum mánuðum áður unnið silfur á Evrópumeistaramótinu í sömu grein. Hún hefur alls unnið 27 verðlaun á stórmótum í 25 og 50 metra laug þar af tíu gull, fimm silfur og tólf brons. Sund Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Handbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Sjá meira
Blume sagði frá þessari ákvörðun sinni á Instagram síðu sinni en áður hafði komið fram að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi í júní. Nú vita menn aðeins meira um hvað er að plaga þessa öflugu 27 ára sundkonu. Blume hefur unnið tíu gullverðlaun á stórmótum þar á meðal gull í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Blume sagði á Instagram að hún treysti sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi. Danski landsliðsþjálfarinn Stefan Hansen hafði áður sagt frá því að Blume væri bara nýbyrjuð að æfa af fullum krafti á ný eftir að hafa tekið þátt í danskeppninni „Wild with dance“ síðasta haust. Hann sagði að Blume væri ekki í sínu besta formi i viðtali við heimasíðu danska sundsambandsins. „Svo að Pernille geti undirbúið sig sem best fyrir Ólympíuleikana 2024 í París þá höfðum við tekið þá sameiginlegu ákvörðun að keppa ekki á stórmótunum í ár,“ sagði Stefan Hansen. Nú er hins vegar komið fram í dagsljósið að ástæður þess að Blume er ekki með eru ekki síður andlegar og glíma hennar við kvíða og stress. Blume vann bronsverðlaun í 50 metra skriðsundi á síðustu Ólympíuleikum sem voru í Tókýó síðasta haust en hafði nokkrum mánuðum áður unnið silfur á Evrópumeistaramótinu í sömu grein. Hún hefur alls unnið 27 verðlaun á stórmótum í 25 og 50 metra laug þar af tíu gull, fimm silfur og tólf brons.
Sund Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Handbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Sjá meira