Haukarnir hafa þrisvar lent í þessu frá 2003 og komist aftur heim í öll skiptin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 14:32 Haukarnir verð að vinna leikinn í kvöld annars eru þeir komnir í sumarfrí. Visir/Hulda Margrét Haukar eru upp við vegg á Akureyri í kvöld eftir tap á heimavelli á móti KA-mönnum í leik eitt í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Haukarnir lenda í slíkri stöðu því þeir byrjuðu líka svona í úrslitakeppnunum 2003, 2008 og 2017. Í öllum þremur einvígunum tókst Haukamönnum að koma einvíginu aftur heim og þar með í oddaleik á Ásvöllum. Þeir unnu tvo af þessum þremur oddaleikjum en sá síðasti tapaðist á móti Fram 2017 eftir vítakastkeppni. Staðan var þá jöfn (32-32) eftir venjulegan leiktíma en það dugði heldur ekki að framlengja tvisvar því staðan var 37-37 eftir fyrstu framlengingu og 43-43 eftir aðra framlengingu. Vítakastkeppni réð því úrslitum í þessum magnaða leik. Haukarnir klúðruðu tveimur vítum en Framarar aðeins einu. Í hin tvö skiptin sem Haukarnir hafa verið í þessari erfiðu stöðu þá tókst þeim að snúa við blaðinu og gott betur. Árin 2003 og 2008 unnu Haukarnir ekki aðeins oddaleikinn því þeir urðu á endanum Íslandsmeistarar þrátt fyrir að hafa byrjað úrslitakeppnina á tapi á heimavelli. Það sem gerir þessa stöðu svo hættulega er að það þarf bara að vinna tvo leiki í átta úrslitunum og leikur tvö er á erfiðum útivelli. Það þarf því að fara allar götur aftir til ársins 2010 til að vinna lið sem komst áfram eftir að hafa tapað leik eitt í einvígi þar sem þarf bara að vinna tvo leiki. Valsmenn unnu þá Akureyri í oddaleik. Lið frá 2003 sem hafa tapað leik eitt á heimavelli þegar vinna þarf tvo leiki: Haukar 2022 - mæta KA í kvöld FH 2022 - mæta Selfossi í kvöld FH 2019 - tapaði 2-0 á móti ÍBV Valur 2018 - tapaði 2-0 á móti Haukum Haukar 2017 - töpuðu í oddaleik á móti Fram FH 2015 - tapaði 2-0 á móti Haukum Valur 2010 - vann í oddaleik á móti Akureyri Haukar 2009 - unnu oddaleik á móti Fram Valur 2003 - tapaði 2-0 á móti ÍR Haukar 2003 - unnu oddaleik á móti Fram - 3 lið komust áfram 4 lið komust í oddaleik 4 liðum var sópað í sumarfrí Olís-deild karla Haukar Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Haukarnir lenda í slíkri stöðu því þeir byrjuðu líka svona í úrslitakeppnunum 2003, 2008 og 2017. Í öllum þremur einvígunum tókst Haukamönnum að koma einvíginu aftur heim og þar með í oddaleik á Ásvöllum. Þeir unnu tvo af þessum þremur oddaleikjum en sá síðasti tapaðist á móti Fram 2017 eftir vítakastkeppni. Staðan var þá jöfn (32-32) eftir venjulegan leiktíma en það dugði heldur ekki að framlengja tvisvar því staðan var 37-37 eftir fyrstu framlengingu og 43-43 eftir aðra framlengingu. Vítakastkeppni réð því úrslitum í þessum magnaða leik. Haukarnir klúðruðu tveimur vítum en Framarar aðeins einu. Í hin tvö skiptin sem Haukarnir hafa verið í þessari erfiðu stöðu þá tókst þeim að snúa við blaðinu og gott betur. Árin 2003 og 2008 unnu Haukarnir ekki aðeins oddaleikinn því þeir urðu á endanum Íslandsmeistarar þrátt fyrir að hafa byrjað úrslitakeppnina á tapi á heimavelli. Það sem gerir þessa stöðu svo hættulega er að það þarf bara að vinna tvo leiki í átta úrslitunum og leikur tvö er á erfiðum útivelli. Það þarf því að fara allar götur aftir til ársins 2010 til að vinna lið sem komst áfram eftir að hafa tapað leik eitt í einvígi þar sem þarf bara að vinna tvo leiki. Valsmenn unnu þá Akureyri í oddaleik. Lið frá 2003 sem hafa tapað leik eitt á heimavelli þegar vinna þarf tvo leiki: Haukar 2022 - mæta KA í kvöld FH 2022 - mæta Selfossi í kvöld FH 2019 - tapaði 2-0 á móti ÍBV Valur 2018 - tapaði 2-0 á móti Haukum Haukar 2017 - töpuðu í oddaleik á móti Fram FH 2015 - tapaði 2-0 á móti Haukum Valur 2010 - vann í oddaleik á móti Akureyri Haukar 2009 - unnu oddaleik á móti Fram Valur 2003 - tapaði 2-0 á móti ÍR Haukar 2003 - unnu oddaleik á móti Fram - 3 lið komust áfram 4 lið komust í oddaleik 4 liðum var sópað í sumarfrí
Lið frá 2003 sem hafa tapað leik eitt á heimavelli þegar vinna þarf tvo leiki: Haukar 2022 - mæta KA í kvöld FH 2022 - mæta Selfossi í kvöld FH 2019 - tapaði 2-0 á móti ÍBV Valur 2018 - tapaði 2-0 á móti Haukum Haukar 2017 - töpuðu í oddaleik á móti Fram FH 2015 - tapaði 2-0 á móti Haukum Valur 2010 - vann í oddaleik á móti Akureyri Haukar 2009 - unnu oddaleik á móti Fram Valur 2003 - tapaði 2-0 á móti ÍR Haukar 2003 - unnu oddaleik á móti Fram - 3 lið komust áfram 4 lið komust í oddaleik 4 liðum var sópað í sumarfrí
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira