„Hæ nýi magi“ Elísabet Hanna skrifar 26. apríl 2022 14:30 Ashley þakkar maganum fyrir allt sem hann hefur farið í gegnum með henni. Skjáskot/Instagram. Fyrirsætan Ashley Graham þakkar líkamanum sínum fyrir allt sem hann hefur gefið henni í tilefni þess að þrír mánuðir eru liðnir síðan hún eignaðist tvíburadrengina sína. Eignuðust tvíbura Í janúar eignaðist Ashley tvíburana Malachi og Roman með eiginmanni sínum Justin Ervin en fyrir áttu þau soninn Isaac sem er tveggja ára gamall. Samkvæmt hjónunum gekk fæðingin vel og voru þau fljótlega komin heim til sín eftir hana. Frá því að fyrirsætan steig fyrst inn í foreldrahlutverkið hefur hún verið dugleg að sína á miðlum sínum hvernig lífið með lítið barn er raunverulega en ekki aðeins glansmyndina af því og er líkaminn eftir barnsburð engin undantekning á því. Ásamt myndunum af maganum sínum deildi hún undirskriftinni: „Hæ nýi magi. Við höfum farið í gegnum margt. Takk. ##3monthspostpartum“ View this post on Instagram A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) Vakti gleði meðal fylgjanda Eftir að Ashley birti myndirnar og undirskriftina byrjuðu skilaboð frá fylgjendum hennar að hrannast inn undir myndina þar sem þeir þakka henni fyrir að sína líkamann eins og hann er. „Einlægni þín um líkamann þinn hjálpar svo mörgum!! Takk fyrir að vera falleg að innan sem utan,“ sagði meðal annars einn fylgjandi hennar. „Þetta minnir mig á að taka meiri tíma í það að virða hvað líkaminn minn er að gera og hvað það er fallegt“ bætti annar fylgjandi við. Aðrar mæður nefndu það einnig hversu gott það væri að sjá aðra líkama sem hafa farið í gegnum barnsburð á miðlum. View this post on Instagram A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) Sjálfsást Ashley er fyrirsæta sem hefur í gegnum árin verið mikill talsmaður sjálfsástar og líkamsvirðingar og hefur verið dugleg að setja inn myndir í gegnum tíðina þar sem hún sýnir alla þá fegurð sem mannslíkaminn hefur upp á að bjóða eins og slit og fellingar. Hún er einnig með hlaðvarpið Pretty Big Deal with Ashley Graham þar sem hún ræðir af einlægni um allt milli himins og jarðar við gesti eins og Serenu Williams, Demi Lovato, Kim Kardashian, Amy Schumer og Ariönu Huffington svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Pretty Big Deal (@prettybigdealpod) Einnig gaf hún út bókina: A New Model: What Confidence, Beauty, and Power Really Look Like þar sem hún ræðir sína upplifun af fyrirsætuheiminum og álit samfélagsins á líkamlegri fegurð. Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áslaug Arna mun ræða við Ashley Graham Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur farið sjálf af stað með lið á Instagram-síðu sinni sem ber heitið Fimmtán mínútur með framúrskarandi fólki. 28. janúar 2021 12:31 Fyrirsætan Ashley Graham stödd á landinu Graham birti mynd af sér ásamt vinkonum sínum á Instagram aðgangi sínum í dag þar sem hún segir "við erum á Íslandi“. 2. ágúst 2018 20:08 Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Fyrirsætan talar um appelsínuhúð og sjálfsímyndina í opinskáu viðtali. 5. maí 2017 12:00 Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Það hefur verið margt að gerast hjá Graham á þessu ári en þetta er frábær leið til þess að enda 2016. 1. desember 2016 12:00 #IAmSizeSexy Ashley Graham frumsýndi nýja nærfatalínu á tískupallinum í New York. 16. september 2015 20:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Eignuðust tvíbura Í janúar eignaðist Ashley tvíburana Malachi og Roman með eiginmanni sínum Justin Ervin en fyrir áttu þau soninn Isaac sem er tveggja ára gamall. Samkvæmt hjónunum gekk fæðingin vel og voru þau fljótlega komin heim til sín eftir hana. Frá því að fyrirsætan steig fyrst inn í foreldrahlutverkið hefur hún verið dugleg að sína á miðlum sínum hvernig lífið með lítið barn er raunverulega en ekki aðeins glansmyndina af því og er líkaminn eftir barnsburð engin undantekning á því. Ásamt myndunum af maganum sínum deildi hún undirskriftinni: „Hæ nýi magi. Við höfum farið í gegnum margt. Takk. ##3monthspostpartum“ View this post on Instagram A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) Vakti gleði meðal fylgjanda Eftir að Ashley birti myndirnar og undirskriftina byrjuðu skilaboð frá fylgjendum hennar að hrannast inn undir myndina þar sem þeir þakka henni fyrir að sína líkamann eins og hann er. „Einlægni þín um líkamann þinn hjálpar svo mörgum!! Takk fyrir að vera falleg að innan sem utan,“ sagði meðal annars einn fylgjandi hennar. „Þetta minnir mig á að taka meiri tíma í það að virða hvað líkaminn minn er að gera og hvað það er fallegt“ bætti annar fylgjandi við. Aðrar mæður nefndu það einnig hversu gott það væri að sjá aðra líkama sem hafa farið í gegnum barnsburð á miðlum. View this post on Instagram A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) Sjálfsást Ashley er fyrirsæta sem hefur í gegnum árin verið mikill talsmaður sjálfsástar og líkamsvirðingar og hefur verið dugleg að setja inn myndir í gegnum tíðina þar sem hún sýnir alla þá fegurð sem mannslíkaminn hefur upp á að bjóða eins og slit og fellingar. Hún er einnig með hlaðvarpið Pretty Big Deal with Ashley Graham þar sem hún ræðir af einlægni um allt milli himins og jarðar við gesti eins og Serenu Williams, Demi Lovato, Kim Kardashian, Amy Schumer og Ariönu Huffington svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Pretty Big Deal (@prettybigdealpod) Einnig gaf hún út bókina: A New Model: What Confidence, Beauty, and Power Really Look Like þar sem hún ræðir sína upplifun af fyrirsætuheiminum og álit samfélagsins á líkamlegri fegurð.
Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áslaug Arna mun ræða við Ashley Graham Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur farið sjálf af stað með lið á Instagram-síðu sinni sem ber heitið Fimmtán mínútur með framúrskarandi fólki. 28. janúar 2021 12:31 Fyrirsætan Ashley Graham stödd á landinu Graham birti mynd af sér ásamt vinkonum sínum á Instagram aðgangi sínum í dag þar sem hún segir "við erum á Íslandi“. 2. ágúst 2018 20:08 Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Fyrirsætan talar um appelsínuhúð og sjálfsímyndina í opinskáu viðtali. 5. maí 2017 12:00 Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Það hefur verið margt að gerast hjá Graham á þessu ári en þetta er frábær leið til þess að enda 2016. 1. desember 2016 12:00 #IAmSizeSexy Ashley Graham frumsýndi nýja nærfatalínu á tískupallinum í New York. 16. september 2015 20:00 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Áslaug Arna mun ræða við Ashley Graham Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur farið sjálf af stað með lið á Instagram-síðu sinni sem ber heitið Fimmtán mínútur með framúrskarandi fólki. 28. janúar 2021 12:31
Fyrirsætan Ashley Graham stödd á landinu Graham birti mynd af sér ásamt vinkonum sínum á Instagram aðgangi sínum í dag þar sem hún segir "við erum á Íslandi“. 2. ágúst 2018 20:08
Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Fyrirsætan talar um appelsínuhúð og sjálfsímyndina í opinskáu viðtali. 5. maí 2017 12:00
Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Það hefur verið margt að gerast hjá Graham á þessu ári en þetta er frábær leið til þess að enda 2016. 1. desember 2016 12:00
#IAmSizeSexy Ashley Graham frumsýndi nýja nærfatalínu á tískupallinum í New York. 16. september 2015 20:00