Segja skrifræði stjórnvalda hindra eldflaugaskot frá Langanesi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2022 17:36 Frá eldflaugaskoti Skyrora á Langanesi sumarið 2020. Mynd/Skyrora Skoska eldflaugafyrirtækið Skyrora segir að „óþarfa skrifræði“ íslenskra stjórnvalda sé að tefja það að félagið geti skotið eldflaug á loft frá Langanesi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vefsíðu fyrirtækisins í dag. Ef til vill kannast einhverjir Íslendingar við nafnið Skyrora, en félagið skaut á loft eldflaug frá Langanesi sumarið 2020, sem heppnaðist vel. Í tilkynningu á vef fyrirtækisins segir að það sé nú reiðubúið til að skjóta Skylark L eldflauginni á loft frá Langanesi, þar sem félagið er með færanlegan skotpall. Eldflaugin er ellefu metrar á hæð og hefur fimmtíu kílóa burðargetu. Er þetta fyrsta eldflaug félagsins sem getur flogið hærra en 100 kílómetra frá yfirborði jarðar. Upphaflega stóð til að skjóta eldflauginni á loft síðastliðinn september. „Allt var til reiðu hjá Skyrora að stíga þetta mikilvæga skref í átt að lokamarkmiði sínu, að skjóta fyrstu eldflauginni á sporbraut umhverfis jörðu frá Bretlandi árið 2023, en staðið hefur á leyfum frá íslenskum yfirvöldum til að það takist, segir á vef fyrirtækisins þar sem þetta er kallað „óþarfa skrifræði“. Skorar fyrirtækið á íslensk stjórnvöld að veita leyfi fyrir eldflaugaskotinu. Skot Skylark L flaugarinnar er sagt vera mikilvægt skref í átt að lokamarkmiði fyrirtækisins, sem er að skjóta enn stærri eldlflaug á loft frá Bretlandi á næsta ári, Skyrora XL. Geimurinn Langanesbyggð Tækni Vísindi Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Leita enn að því sem féll í sjóinn Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. 18. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vefsíðu fyrirtækisins í dag. Ef til vill kannast einhverjir Íslendingar við nafnið Skyrora, en félagið skaut á loft eldflaug frá Langanesi sumarið 2020, sem heppnaðist vel. Í tilkynningu á vef fyrirtækisins segir að það sé nú reiðubúið til að skjóta Skylark L eldflauginni á loft frá Langanesi, þar sem félagið er með færanlegan skotpall. Eldflaugin er ellefu metrar á hæð og hefur fimmtíu kílóa burðargetu. Er þetta fyrsta eldflaug félagsins sem getur flogið hærra en 100 kílómetra frá yfirborði jarðar. Upphaflega stóð til að skjóta eldflauginni á loft síðastliðinn september. „Allt var til reiðu hjá Skyrora að stíga þetta mikilvæga skref í átt að lokamarkmiði sínu, að skjóta fyrstu eldflauginni á sporbraut umhverfis jörðu frá Bretlandi árið 2023, en staðið hefur á leyfum frá íslenskum yfirvöldum til að það takist, segir á vef fyrirtækisins þar sem þetta er kallað „óþarfa skrifræði“. Skorar fyrirtækið á íslensk stjórnvöld að veita leyfi fyrir eldflaugaskotinu. Skot Skylark L flaugarinnar er sagt vera mikilvægt skref í átt að lokamarkmiði fyrirtækisins, sem er að skjóta enn stærri eldlflaug á loft frá Bretlandi á næsta ári, Skyrora XL.
Geimurinn Langanesbyggð Tækni Vísindi Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Leita enn að því sem féll í sjóinn Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. 18. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Sjá meira
Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35
Leita enn að því sem féll í sjóinn Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. 18. ágúst 2020 11:07