Vilja mislit, sæt og krúttleg lömb Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. apríl 2022 22:30 Anna og Guðmundur eru eingöngu með mislitt fé. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðburður eru nú að hefjast hjá sauðfjárbændum um land allt. Bændur í Ölfusi segja lang skemmtilegast að fá mislit lömb. Af þeim sjö kindum, sem eru bornar hjá þeim erum fimm þrílembdar. Anna Höskuldsdóttir og Guðmundur Ingvarsson á bænum Akurgerði í Ölfusi eru með 45 kindur sér og fjölskyldunni til ánægju. Fyrstu ærnar báru fyrir nokkrum dögum og síðan koma hinar í kjölfarið. Barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn til að skoða og halda á lömbunum. Af þeim sjö, sem eru bornar núna eru fimm þrílembdar, sem Guðmundur segir allt of mikið. „Já, já, það er mikil fjórsemi enda er bústofninn af Ströndunum. Strandagenið, það klikkar ekki, kindurnar okkar eru allar ættaðar þaðan. Þetta er tvímælalaust skemmtilegasti tími ársins með kindurnar,“ segir Guðmundur.+ Guðmundur í Akurgerði, sem hefur alltaf mjög gaman af því að stússast í fénu á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anna er af Ströndunum. Hún segist bara vilja mislit lömb, þau séu svo falleg, sæt og krúttleg. „Já, ég vil bara liti, það er ég sem ræð, nei, nei, það er ekki ég sem ræð, við erum saman í þetta. Þetta er frábær og yndislegur tími í sveitinni, það er svo gaman þegar lömbin eru með svona marga lit,“ segir Anna. Anna og Guömundur eru sammála um að vorið sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni, ekki síst þegar lömbin eru að koma í heiminn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ættu fleiri að vera með kindur? „Já, bara svona nokkrar til að eiga heima og leika sér með.“ Anna, sem er svo hrifin af mislitum, sætum og krúttlegum lömbum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn? „Já, mjög, þeim finnst mjög gaman af þessu. Þau eiga öll einhverja kind hjá okkur,“ segir Anna, alsæl með lífið í sveitinni. Barnabörnin eru dugleg að heimsækja afa og ömmu í sveitina til að fá að halda á lömbunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Landbúnaður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Anna Höskuldsdóttir og Guðmundur Ingvarsson á bænum Akurgerði í Ölfusi eru með 45 kindur sér og fjölskyldunni til ánægju. Fyrstu ærnar báru fyrir nokkrum dögum og síðan koma hinar í kjölfarið. Barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn til að skoða og halda á lömbunum. Af þeim sjö, sem eru bornar núna eru fimm þrílembdar, sem Guðmundur segir allt of mikið. „Já, já, það er mikil fjórsemi enda er bústofninn af Ströndunum. Strandagenið, það klikkar ekki, kindurnar okkar eru allar ættaðar þaðan. Þetta er tvímælalaust skemmtilegasti tími ársins með kindurnar,“ segir Guðmundur.+ Guðmundur í Akurgerði, sem hefur alltaf mjög gaman af því að stússast í fénu á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anna er af Ströndunum. Hún segist bara vilja mislit lömb, þau séu svo falleg, sæt og krúttleg. „Já, ég vil bara liti, það er ég sem ræð, nei, nei, það er ekki ég sem ræð, við erum saman í þetta. Þetta er frábær og yndislegur tími í sveitinni, það er svo gaman þegar lömbin eru með svona marga lit,“ segir Anna. Anna og Guömundur eru sammála um að vorið sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni, ekki síst þegar lömbin eru að koma í heiminn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ættu fleiri að vera með kindur? „Já, bara svona nokkrar til að eiga heima og leika sér með.“ Anna, sem er svo hrifin af mislitum, sætum og krúttlegum lömbum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn? „Já, mjög, þeim finnst mjög gaman af þessu. Þau eiga öll einhverja kind hjá okkur,“ segir Anna, alsæl með lífið í sveitinni. Barnabörnin eru dugleg að heimsækja afa og ömmu í sveitina til að fá að halda á lömbunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Landbúnaður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira