Leyfði mönnum að jafna sig með ástvinum fyrir kvöldið Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2022 16:15 Halldór Jóhann Sigfússon ræddi við Stöð 2 og Vísi í sólinni í dag, á leið sinni í Kaplakrika. Stöð 2 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, býst við mikilli baráttu, látum og miklum fjölda fólks í Kaplakrika í kvöld þegar hann mætir á sinn gamla heimavöll í oddaleik. Staðan í einvígi FH og Selfoss er 1-1 svo að liðið sem vinnur í kvöld kemst áfram í undanúrslit og mætir þar Val. Selfyssingar unnu í Krikanum í síðustu viku en steinlágu svo á heimavelli. „Ég held að menn hafi vitað það best sjálfir að við vorum bara lélegir [í leiknum á Selfossi á mánudaginn]. En það er ekki mikill tími á milli leikja. Ég gaf mönnum svolítið frí. Leyfði þeim að taka „recovery“ sjálfir og vera með fjölskyldu og vinum, sínum ástvinum, og svo hittumst við í gær, fórum yfir vídjó og tókum létta æfingu. Við erum klárir fyrir kvöldið, ég er ekki í nokkrum vafa um það,“ segir Halldór en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Halldór Jóhann um oddaleikinn í kvöld „Þegar maður horfir á leiki milli þessara liða á síðustu árum þá hafa þetta verið mjög spennandi leikir og yfirleitt ráðist á síðustu sekúndum. Ég býst alveg við því í kvöld. Ég býst líka við að það verði meiri harka en í síðasta leik,“ segir Halldór sem býst jafnframt við fjölda stuðningsmanna og alvöru úrslitakeppnisstemningu. Leikurinn verður í beinni og opinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsrásinni Stöð 2 Vísi, og hefst hann klukkan 19:30. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla FH UMF Selfoss Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Staðan í einvígi FH og Selfoss er 1-1 svo að liðið sem vinnur í kvöld kemst áfram í undanúrslit og mætir þar Val. Selfyssingar unnu í Krikanum í síðustu viku en steinlágu svo á heimavelli. „Ég held að menn hafi vitað það best sjálfir að við vorum bara lélegir [í leiknum á Selfossi á mánudaginn]. En það er ekki mikill tími á milli leikja. Ég gaf mönnum svolítið frí. Leyfði þeim að taka „recovery“ sjálfir og vera með fjölskyldu og vinum, sínum ástvinum, og svo hittumst við í gær, fórum yfir vídjó og tókum létta æfingu. Við erum klárir fyrir kvöldið, ég er ekki í nokkrum vafa um það,“ segir Halldór en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Halldór Jóhann um oddaleikinn í kvöld „Þegar maður horfir á leiki milli þessara liða á síðustu árum þá hafa þetta verið mjög spennandi leikir og yfirleitt ráðist á síðustu sekúndum. Ég býst alveg við því í kvöld. Ég býst líka við að það verði meiri harka en í síðasta leik,“ segir Halldór sem býst jafnframt við fjölda stuðningsmanna og alvöru úrslitakeppnisstemningu. Leikurinn verður í beinni og opinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsrásinni Stöð 2 Vísi, og hefst hann klukkan 19:30. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla FH UMF Selfoss Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira