Aðsetur Vatnajökulsþjóðgarðs verður flutt til Hafnar Árni Sæberg skrifar 30. apríl 2022 08:32 Starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs hefur meðal annars farið fram í Skaftafelli. Vísir/Vilhelm Formlegt aðsetur og lögheimili Vatnajökulsþjóðgarðs verður flutt til Hafnar í Hornafirði næsta haust. Frá þessu greindi Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að ákvörðun um flutninginn hafi verið tekin í samráði við stjórn þjóðgarðsins og að hún verði kynnt á næstunni á Alþingi. Meginstarfsstöðvar Vatnajökulsþjóðgarðs eru staðsettar á Höfn í Hornafirði, Kirkjubæjarklaustri, Skriðuklaustri, í Ásbyrgi, Mývatnssveit og Skaftafelli. Lögheimili þjóðgarðsins hefur verið í Garðabæ og hafa framkvæmdastjóri, fjármálastjóri og þrír aðrir starfsmenn miðlægrar skrifstofu haft starfsstöð þar. Framkvæmdastjóri mun framvegis hafa aðalstarfstöð á Höfn í Hornafirði. Það mun verða nýr framkvæmdastjóri sem flytur á Höfn en Magnús Guðmundsson núverandi framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs mun 1. september næstkomandi flytjast í starf sérfræðings í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. „Vatnajökull er ekki á höfuðborgarsvæðinu og ég hef aldrei skilið hvers vegna lögheimili þjóðgarðsins er á höfuðborgarsvæðinu. Nú þegar ég er í aðstöðu til breyta þessu þá geri ég það og flyt með því mikilvæg störf á landsbyggðina. Styrking starfsstöðva stofnana ráðuneytisins á landsbyggðinni verður að sama skapi eitt af lykilatriðunum í þeirri vinnu sem fram undan er varðandi styrkingu og einföldun stofnanaskipulags ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um flutninginn. Hornafjörður Þjóðgarðar Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að ákvörðun um flutninginn hafi verið tekin í samráði við stjórn þjóðgarðsins og að hún verði kynnt á næstunni á Alþingi. Meginstarfsstöðvar Vatnajökulsþjóðgarðs eru staðsettar á Höfn í Hornafirði, Kirkjubæjarklaustri, Skriðuklaustri, í Ásbyrgi, Mývatnssveit og Skaftafelli. Lögheimili þjóðgarðsins hefur verið í Garðabæ og hafa framkvæmdastjóri, fjármálastjóri og þrír aðrir starfsmenn miðlægrar skrifstofu haft starfsstöð þar. Framkvæmdastjóri mun framvegis hafa aðalstarfstöð á Höfn í Hornafirði. Það mun verða nýr framkvæmdastjóri sem flytur á Höfn en Magnús Guðmundsson núverandi framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs mun 1. september næstkomandi flytjast í starf sérfræðings í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. „Vatnajökull er ekki á höfuðborgarsvæðinu og ég hef aldrei skilið hvers vegna lögheimili þjóðgarðsins er á höfuðborgarsvæðinu. Nú þegar ég er í aðstöðu til breyta þessu þá geri ég það og flyt með því mikilvæg störf á landsbyggðina. Styrking starfsstöðva stofnana ráðuneytisins á landsbyggðinni verður að sama skapi eitt af lykilatriðunum í þeirri vinnu sem fram undan er varðandi styrkingu og einföldun stofnanaskipulags ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um flutninginn.
Hornafjörður Þjóðgarðar Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira