Teitur skoraði sex í öruggum sigri | Fjórða tapið í röð hjá Bjarka og félögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 18:41 Teitur Örn Einarsson var atkvæðamikill í liði Flensburg í kvöld. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Teitur Örn Einarsson og Bjarki Már Elísson voru í eldlínunni með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Teitur skoraði sex mörk í öruggum sigri Flensburg gegn Hamburg, 33-23, en Bjarki Már og félagar í Lemgo hafa nú tapað fjórum deildarleikjum í röð eftir sex marka tap gegn Erlangen, 33-27. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik er Flensburg tók á móti Hamburg og þegar flautað var til hálfleiks höfðu heimamenn í Flensburg eins marks forystu í stöðunni 15-14. Teitur og félagar tóku þó öll völd í síðari hálfleik og lönduðu að lokum öruggum tíu marka sigri, 33-23. Eins og áður segir skoraði Teitur sex mörk fyrir Flensburg sem nú situr í fjórða sæti deildarinnar með 42 stig eftir 27 leiki. 🔥Hammer #Topspiel und hammer Sieg!💥Nach einem harten Fight über 60 Minuten ziehen unsere Jungs die zweite Halbzeit konsequent durch und sacken einen souveränen Sieg ein. Somit landen 2️⃣ Punkte auf unserem Konto!👏🚀________#SGFHSV 33:23 #SGPower 💙❤️#OhneGrenzen pic.twitter.com/xYyLHPKeJb— SG Fle-Ha (@SGFleHa) April 30, 2022 Þrátt fyrir fínana fyrri hálfleik máttu Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo þola sex marka tap gegn Erlangen. Lemgo hafði þriggja marka forystu þegar gengið var til búningsherbergja, en liðið skoraði aðeins níu mörk í síðari hálfleik gegn 18 mörkum gestanna. Bjarki og félagar þurftu því að sætta sig við sex marka tap, 33-27, en þetta var fjórða tap liðsins í röð í deildinni. Bjarki skoraði átta mörk fyrir Lemgo, en liðið situr í tíunda sæti deildarinnar með 24 stig. Þýski handboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik er Flensburg tók á móti Hamburg og þegar flautað var til hálfleiks höfðu heimamenn í Flensburg eins marks forystu í stöðunni 15-14. Teitur og félagar tóku þó öll völd í síðari hálfleik og lönduðu að lokum öruggum tíu marka sigri, 33-23. Eins og áður segir skoraði Teitur sex mörk fyrir Flensburg sem nú situr í fjórða sæti deildarinnar með 42 stig eftir 27 leiki. 🔥Hammer #Topspiel und hammer Sieg!💥Nach einem harten Fight über 60 Minuten ziehen unsere Jungs die zweite Halbzeit konsequent durch und sacken einen souveränen Sieg ein. Somit landen 2️⃣ Punkte auf unserem Konto!👏🚀________#SGFHSV 33:23 #SGPower 💙❤️#OhneGrenzen pic.twitter.com/xYyLHPKeJb— SG Fle-Ha (@SGFleHa) April 30, 2022 Þrátt fyrir fínana fyrri hálfleik máttu Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo þola sex marka tap gegn Erlangen. Lemgo hafði þriggja marka forystu þegar gengið var til búningsherbergja, en liðið skoraði aðeins níu mörk í síðari hálfleik gegn 18 mörkum gestanna. Bjarki og félagar þurftu því að sætta sig við sex marka tap, 33-27, en þetta var fjórða tap liðsins í röð í deildinni. Bjarki skoraði átta mörk fyrir Lemgo, en liðið situr í tíunda sæti deildarinnar með 24 stig.
Þýski handboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti