Sjáðu myndböndin: Tryllt fagnaðarlæti er Trabzonspor vann sinn fyrsta titil í 38 ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2022 09:30 Það var ekki mikið pláss til að spila fótbolta eftir leik þar sem völlurinn var fullur af stuðningsfólki. Evrim Aydin/Getty Images Trabzonspor tryggði sinn fyrsta tyrkneska meistaratitil í 38 ár er liðið gerði 2-2 jafntefli við Antalyaspor um helgina. Allt ætlaði um koll að keyra er ljóst var að liðið væri orðið meistari, í raun ætlaði allt um koll að keyra áður en dómarinn flautaði til leiksloka. Þó enn séu þrjár umferðir eftir af tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta er ljóst að Trabzonspor er meistari. Liðið hefur haft mikla yfirburði og dugði 2-2 jafntefli gegn Antalyaspor á laugardag til að tryggja fyrsta meistaratitil félagsins síðan 1984. Trabzonspor supporters storm the field after their team won the league title (via @beINSPORTS_TR)pic.twitter.com/wMVeVplq9j— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Leikurinn var þó ekki búinn þegar stuðningfólk liðsins óð inn á völlinn í gleðivímu. Á endanum var því komið til skila að enn ætti eftir að spila eina mínútu og svo mættu fagnaðarlætin hefjast. Stuðningsfólkið fór því aftur upp í stúku og óð svo aftur inn á völlinn skömmu síðar er loks var flautað til leiksloka. 2021-2022 Sezonu Süper Lig ampiyonu TRABZONSPOR! pic.twitter.com/kOVCBMrghV— Trabzonspor (@Trabzonspor) April 30, 2022 Trabzonspor fans are ready IG/hasan_aygn61 pic.twitter.com/m2yG1iaKJG— 433 (@433) April 29, 2022 Trabzonspor supporters went all out after their club won its first league title in 38 years pic.twitter.com/oZfXEOQffJ— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Fótbolti Tyrkland Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Þó enn séu þrjár umferðir eftir af tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta er ljóst að Trabzonspor er meistari. Liðið hefur haft mikla yfirburði og dugði 2-2 jafntefli gegn Antalyaspor á laugardag til að tryggja fyrsta meistaratitil félagsins síðan 1984. Trabzonspor supporters storm the field after their team won the league title (via @beINSPORTS_TR)pic.twitter.com/wMVeVplq9j— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Leikurinn var þó ekki búinn þegar stuðningfólk liðsins óð inn á völlinn í gleðivímu. Á endanum var því komið til skila að enn ætti eftir að spila eina mínútu og svo mættu fagnaðarlætin hefjast. Stuðningsfólkið fór því aftur upp í stúku og óð svo aftur inn á völlinn skömmu síðar er loks var flautað til leiksloka. 2021-2022 Sezonu Süper Lig ampiyonu TRABZONSPOR! pic.twitter.com/kOVCBMrghV— Trabzonspor (@Trabzonspor) April 30, 2022 Trabzonspor fans are ready IG/hasan_aygn61 pic.twitter.com/m2yG1iaKJG— 433 (@433) April 29, 2022 Trabzonspor supporters went all out after their club won its first league title in 38 years pic.twitter.com/oZfXEOQffJ— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022
Fótbolti Tyrkland Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira