Breytingar á framkvæmdastjórn Samkaupa Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2022 14:04 Hallur Geir Heiðarsson, Gunnur Líf Gunnarsdóttir, Heiður Björk Friðbjörnsdóttir og Stefán Ragnar Guðjónsson. Samkaup Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa, kynnti í dag breytingar á framkvæmdastjórn Samkaupa. Í tilkynningu kemur fram að nýr framkvæmdastjóri komi inn, auk þess sem breytingar séu á verkaskiptingu innan framkvæmdastjórnarinnar. „Hallur Geir Heiðarsson mun taka við sem framkvæmdastjóri innkaupa- og vörustýringasviðs og kemur nýr inn í framkvæmdastjórn Samkaupa. Undir sviðið heyra vöruhús og innkaupasamningar. Hallur hefur unnið hjá Samkaupum í 25 ár og sinnt þar margvíslegum störfum en frá árinu 2013 hefur hann gegnt starfi rekstrarstjóra Nettó. Hallur er í viðskiptafræðinámi við Háskólann á Bifröst. Gunnur Líf Gunnarsdóttir tekur við sem framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs auk þess sem hún verður staðgengill forstjóra. Undir sviðið heyra mannauðsmál, ytri og innri samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Gunnur er með B.ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Gunnur hefur starfað sem framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa frá árinu 2018. Heiður Björk Friðbjörnsdóttir verður framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs. Undir sviðið heyra öll fjármál og eftirlit með rekstri félagsins ásamt upplýsingatæknimálum. Heiður er með B.A. gráðu í viðskiptafræði og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Heiður hefur starfað sem fjármálastjóri Samkaupa frá árinu 2020. Stefán Ragnar Guðjónsson tekur við sem framkvæmdastjóri verslunarsviðs. Undið sviðið heyrir kjarnastarfsemi félagsins sem eru verslanir Samkaupa undir vörumerkjunum Nettó, Krambúðin, Kjörbúðin og Iceland. Stefán Ragnar hefur unnið hjá Samkaupum í 25 ár. Hann hóf stjórnendaferil sinn sem verslunarstjóri hjá félaginu árið 1997 en starfaði síðast sem framkvæmdastjóri innkaupasviðs. Hann er með B.A. gráðu í viðskiptafræði og MBA gráðu í Retail Management frá Stirling háskólanum í Skotlandi,“ segir í tilkynningunni. Samkaup rekur 66 verslanir um land allt, þar af þrjátíu á stórhöfuðborgarsvæðinu. Vistaskipti Verslun Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að nýr framkvæmdastjóri komi inn, auk þess sem breytingar séu á verkaskiptingu innan framkvæmdastjórnarinnar. „Hallur Geir Heiðarsson mun taka við sem framkvæmdastjóri innkaupa- og vörustýringasviðs og kemur nýr inn í framkvæmdastjórn Samkaupa. Undir sviðið heyra vöruhús og innkaupasamningar. Hallur hefur unnið hjá Samkaupum í 25 ár og sinnt þar margvíslegum störfum en frá árinu 2013 hefur hann gegnt starfi rekstrarstjóra Nettó. Hallur er í viðskiptafræðinámi við Háskólann á Bifröst. Gunnur Líf Gunnarsdóttir tekur við sem framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs auk þess sem hún verður staðgengill forstjóra. Undir sviðið heyra mannauðsmál, ytri og innri samskipti og samfélagsleg ábyrgð. Gunnur er með B.ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Gunnur hefur starfað sem framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa frá árinu 2018. Heiður Björk Friðbjörnsdóttir verður framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs. Undir sviðið heyra öll fjármál og eftirlit með rekstri félagsins ásamt upplýsingatæknimálum. Heiður er með B.A. gráðu í viðskiptafræði og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Heiður hefur starfað sem fjármálastjóri Samkaupa frá árinu 2020. Stefán Ragnar Guðjónsson tekur við sem framkvæmdastjóri verslunarsviðs. Undið sviðið heyrir kjarnastarfsemi félagsins sem eru verslanir Samkaupa undir vörumerkjunum Nettó, Krambúðin, Kjörbúðin og Iceland. Stefán Ragnar hefur unnið hjá Samkaupum í 25 ár. Hann hóf stjórnendaferil sinn sem verslunarstjóri hjá félaginu árið 1997 en starfaði síðast sem framkvæmdastjóri innkaupasviðs. Hann er með B.A. gráðu í viðskiptafræði og MBA gráðu í Retail Management frá Stirling háskólanum í Skotlandi,“ segir í tilkynningunni. Samkaup rekur 66 verslanir um land allt, þar af þrjátíu á stórhöfuðborgarsvæðinu.
Vistaskipti Verslun Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira