„Síðan er búin að fara þriggja ára vinna í að byggja allar vélar til að geta náð því markmiði" Elísabet Hanna skrifar 2. maí 2022 18:05 Plastplan er hönnunar studio og plast endurvinnsla sem var stofnað árið 2019. Aðsend. Teymið Plastplan átti sér stóra drauma, tóku sér þrjú ár í að gera drauminn að raunveruleika og í dag hafa þau meðal annars hannað útihúsgögn fyrir Reykjavíkurborg og infrastrúktúr fyrir heilt kaffihús. Blaðamaður hafði samband við teymið sem er að fara að frumsýna nýja línu á HönnunarMars í vikunni. Hvernig er stemningin fyrir HönnunarMars?Við hjá Plastplan erum mjög spennt fyrir hátíðinni þar sem við munum kynna nýja vörulínu sem ber nafnið „Everyday" í fyrsta skipti á sýningunnu „Frumgerð" í Gallery Port á hátíðinni. Þetta endurnýtta efni verður að húsgögnum, skeið eða hverju sem er.Aðsend. Hvernig kviknaði hugmyndin?Við stofnuðum Plastplan árið 2019 með það markmið að framleiða verðmæta nytjahluti úr endurunni plasti. Í upphafi dreymdi okkur um að framleiða húsgögn og stóra vandaða muni úr plastinu og síðan er búin að fara þriggja ára vinna í að byggja allar vélar til að geta náð því markmiði. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hver voru fyrstu skrefin í að framkvæma hana?Við höfum þurft að læra heilmarkt um endurvinnslu, vélahönnun og vöruþróun til að klára hönnun fyrstu vörulínunnar okkar, „Everyday". Við lærðum mikið af fyrsta stóra hönnunarverkefninu okkar þegar við hönnuðum og byggðum allan infrastrúktúr fyrir nýtt kaffihús og safn sem heitir Höfuðstöðin og höldum áfram að byggja ofan á þá þekkingu. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvernig viðbrögð hefur hönnunin verið að fá?Við munum sýna línuna „Everyday" í fyrsta skipti á HönnunarMars og erum virkilega spennt að sjá hver viðbrögðin verða, sjálf erum við hæst ánægð! Er framleiðslan sambærileg einhverju sem er í gangi í dag?Ferlarnir okkar eru að miklu leiti byggð á Precious Plastic samtökunum, þar sem Björn Steinar vann árið 2017 við að þróa vélar til plastendurvinnslu, en þó er lítið af dæmum um jafn sérhæfð hönnunarstudio og okkar. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvað hefur verið skemmtilegasta verkefnið hjá ykkur til þessa?Það hefur verið virkilega gaman að fylgja eftir samstörfum við níu fyrirtæki sem við eigum í mánaðarlegu samstarfi við; A4, Byko, Blush, Iceland Air, Ikea, Íslenska Gámafélagið, Krónuna, Maul og 66° Norður, en þess fyrir utan standa tvö verkefni uppúr, Borgarvin útihúsgögn hönnuð fyrir Reykjavíkurborg og Höfuðstöðin. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvað er framundan?Framundan er stanslaus endurvinnsla og þróun á skemmtilegum afurðum bæði fyrir samstarfsaðilana okkar og sömuleiðis eigin vörulínur sambærilegri þeirri sem við frumsýnum í Gallery Port. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Tengdar fréttir Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Blaðamaður hafði samband við teymið sem er að fara að frumsýna nýja línu á HönnunarMars í vikunni. Hvernig er stemningin fyrir HönnunarMars?Við hjá Plastplan erum mjög spennt fyrir hátíðinni þar sem við munum kynna nýja vörulínu sem ber nafnið „Everyday" í fyrsta skipti á sýningunnu „Frumgerð" í Gallery Port á hátíðinni. Þetta endurnýtta efni verður að húsgögnum, skeið eða hverju sem er.Aðsend. Hvernig kviknaði hugmyndin?Við stofnuðum Plastplan árið 2019 með það markmið að framleiða verðmæta nytjahluti úr endurunni plasti. Í upphafi dreymdi okkur um að framleiða húsgögn og stóra vandaða muni úr plastinu og síðan er búin að fara þriggja ára vinna í að byggja allar vélar til að geta náð því markmiði. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hver voru fyrstu skrefin í að framkvæma hana?Við höfum þurft að læra heilmarkt um endurvinnslu, vélahönnun og vöruþróun til að klára hönnun fyrstu vörulínunnar okkar, „Everyday". Við lærðum mikið af fyrsta stóra hönnunarverkefninu okkar þegar við hönnuðum og byggðum allan infrastrúktúr fyrir nýtt kaffihús og safn sem heitir Höfuðstöðin og höldum áfram að byggja ofan á þá þekkingu. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvernig viðbrögð hefur hönnunin verið að fá?Við munum sýna línuna „Everyday" í fyrsta skipti á HönnunarMars og erum virkilega spennt að sjá hver viðbrögðin verða, sjálf erum við hæst ánægð! Er framleiðslan sambærileg einhverju sem er í gangi í dag?Ferlarnir okkar eru að miklu leiti byggð á Precious Plastic samtökunum, þar sem Björn Steinar vann árið 2017 við að þróa vélar til plastendurvinnslu, en þó er lítið af dæmum um jafn sérhæfð hönnunarstudio og okkar. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvað hefur verið skemmtilegasta verkefnið hjá ykkur til þessa?Það hefur verið virkilega gaman að fylgja eftir samstörfum við níu fyrirtæki sem við eigum í mánaðarlegu samstarfi við; A4, Byko, Blush, Iceland Air, Ikea, Íslenska Gámafélagið, Krónuna, Maul og 66° Norður, en þess fyrir utan standa tvö verkefni uppúr, Borgarvin útihúsgögn hönnuð fyrir Reykjavíkurborg og Höfuðstöðin. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvað er framundan?Framundan er stanslaus endurvinnsla og þróun á skemmtilegum afurðum bæði fyrir samstarfsaðilana okkar og sömuleiðis eigin vörulínur sambærilegri þeirri sem við frumsýnum í Gallery Port. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Tengdar fréttir Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30