HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 21:31 Aldís Pálsdóttir. Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Í kjölfar opnunarhófsins dreifði gleðin sér svo um borgina þar sem rúmlega hundrað sýningar sem eru á dagskrá opnuðu víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. „Eftir tvö ár af óvissu og áskorunum þar sem við höfum þurft að aðlaga okkur að nýjum raunveruleika er einstaklega gleðilegt að standa hér með ykkur á þessum fallega degi, þar sem við fögnum saman opnun HönnunarMars í fjórtánda sinn - án þess að vera með grímur!“ sagði Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar. Aldís Pálsdóttir Fyrr um daginn fór fram lykilviðburður hátíðarinnar, alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks. Hún var einkar vel heppnuð og innblástur út árið fyrir gesti enda leiðtogar á sviði hönnunar og arkitektúrs sem þar stigu á svið. Nú tekur við gleði fram á sunnudaginn 8. maí þar sem fjöldi sýningar og viðburða springa út. Leikgleði og forvitini eru einkennandi í ár en viðfangsefnin eru m.a. samskipti, framtíðarsýn, örverur, fuglar, sjálfbærni, heilsa og náttúra. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Hér að neðan má sjá myndir frá opnunarhófinu í Hörpu: Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Tíska og hönnun HönnunarMars Harpa Samkvæmislífið Tengdar fréttir #íslenskflík: „Fór að hanna og sauma föt á Barbie dúkkurnar“ Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 „Blóm sem enginn gleymir” Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. 5. maí 2022 13:31 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Í kjölfar opnunarhófsins dreifði gleðin sér svo um borgina þar sem rúmlega hundrað sýningar sem eru á dagskrá opnuðu víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. „Eftir tvö ár af óvissu og áskorunum þar sem við höfum þurft að aðlaga okkur að nýjum raunveruleika er einstaklega gleðilegt að standa hér með ykkur á þessum fallega degi, þar sem við fögnum saman opnun HönnunarMars í fjórtánda sinn - án þess að vera með grímur!“ sagði Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar. Aldís Pálsdóttir Fyrr um daginn fór fram lykilviðburður hátíðarinnar, alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks. Hún var einkar vel heppnuð og innblástur út árið fyrir gesti enda leiðtogar á sviði hönnunar og arkitektúrs sem þar stigu á svið. Nú tekur við gleði fram á sunnudaginn 8. maí þar sem fjöldi sýningar og viðburða springa út. Leikgleði og forvitini eru einkennandi í ár en viðfangsefnin eru m.a. samskipti, framtíðarsýn, örverur, fuglar, sjálfbærni, heilsa og náttúra. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Hér að neðan má sjá myndir frá opnunarhófinu í Hörpu: Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
Tíska og hönnun HönnunarMars Harpa Samkvæmislífið Tengdar fréttir #íslenskflík: „Fór að hanna og sauma föt á Barbie dúkkurnar“ Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 „Blóm sem enginn gleymir” Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. 5. maí 2022 13:31 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
#íslenskflík: „Fór að hanna og sauma föt á Barbie dúkkurnar“ Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41
„Blóm sem enginn gleymir” Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. 5. maí 2022 13:31