Kári Jónsson: Ekki fallegt en mjög skemmtilegt Hjörvar Ólafsson skrifar 6. maí 2022 23:10 Kári Jónsson skilaði sínu í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Kári Jónsson skoraði 12 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók fimm fráköst þegar Valur fór með sigur af hólmi í fyrsta leik sínum við Tindastól í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. „Þetta var kannski ekki fallegasti körfubolti sem spilaður hefur verið en þetta var ansi skemmtilegt engu að síður. Það er frábært að hafa náð að landa sigiri og komast í forystu eftir þennan mikla baráttuleik," sagði Kári Jónsson, leikstjórnandi Vals eftir nauman 80-79 sigur Híðarendaliðsins í fyrsta leik sínum við Tindastól í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. „Við náðum upp hörku vörn og fengum auðveldar körfur í kjölfarið. Svo var Kristófer drjúgur fyrir okkur á báðum endum vallarins. Þetta eru tvö mjög góð varnarlið og því má ekki búast við neinum flugeldasýningum hvað stigaskor varðar í þessum leikjum," sagði Kári enn fremur. „Það var geggjað að spila hérna í kvöld, stemmingin var frábær og spennnustigið hátt í samræmi við það. Það var hart barist sem er bara geggjað og það var mjög gaman að spila þennan leik," sagði hann. Tindastóll fékk tvö tækifæri til þess að tryggja sér sigurinn í lokasókn leiksins en Kári segir að hann hafi fengið lítinn tíma til að hugsa eitthvað þegar skotin riðu af: „Maður er alltaf bara í einhverju adrenalíni að vona að þetta fari ekki niður. Það er enginn tími til að hugsa eitthvað sérstakt. Ég er bara sáttur við að þetta datt okkar megin í kvöld," sagði Valsarinn kampakátur. Kári fagnaði vel og innilega í leikslok.Vísir/Bára Dröfn Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Sjá meira
„Þetta var kannski ekki fallegasti körfubolti sem spilaður hefur verið en þetta var ansi skemmtilegt engu að síður. Það er frábært að hafa náð að landa sigiri og komast í forystu eftir þennan mikla baráttuleik," sagði Kári Jónsson, leikstjórnandi Vals eftir nauman 80-79 sigur Híðarendaliðsins í fyrsta leik sínum við Tindastól í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. „Við náðum upp hörku vörn og fengum auðveldar körfur í kjölfarið. Svo var Kristófer drjúgur fyrir okkur á báðum endum vallarins. Þetta eru tvö mjög góð varnarlið og því má ekki búast við neinum flugeldasýningum hvað stigaskor varðar í þessum leikjum," sagði Kári enn fremur. „Það var geggjað að spila hérna í kvöld, stemmingin var frábær og spennnustigið hátt í samræmi við það. Það var hart barist sem er bara geggjað og það var mjög gaman að spila þennan leik," sagði hann. Tindastóll fékk tvö tækifæri til þess að tryggja sér sigurinn í lokasókn leiksins en Kári segir að hann hafi fengið lítinn tíma til að hugsa eitthvað þegar skotin riðu af: „Maður er alltaf bara í einhverju adrenalíni að vona að þetta fari ekki niður. Það er enginn tími til að hugsa eitthvað sérstakt. Ég er bara sáttur við að þetta datt okkar megin í kvöld," sagði Valsarinn kampakátur. Kári fagnaði vel og innilega í leikslok.Vísir/Bára Dröfn Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Sjá meira