Friends-leikarinn Mike Hagerty látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2022 23:52 Hagerty fór oftast með gamanhlutverk. Getty/WireImage/Rebecca Sapp Leikarinn Mike Hagerty, sem var eftir vill einna þekktastur fyrir að leika húsvörðinn Mr. Treeger í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn. Hann var 67 ára. Hagerty lék síðast í þáttunum Somebody, Somewhere. Það var meðleikkona hans í þáttunum, Bridget Everett, sem greindi frá andláti leikarans en hún lék dóttur hans. „Ég varð ástfangin af Mike um leið og ég hitti hann,“ sagði Everett á Instagram. „Hann var svo sérstakur. Hlýr, fyndinn, hitti aldrei ókunnuga. Við erum miður okkar að hann sé farinn.“ Hagerty fór oftast með gamanhlutverk og birtist meðal annars í Seinfeld og Brooklyn Nine-Nine en einnig ER og Deadwood. Fjöldi leikara og annarra í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðinum hafa minnst Hagerty á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Bridget Everett (@bridgeteverett) An underrated exchange in Wayne s World that always makes me laugh. RIP Mike Hagerty. pic.twitter.com/0AY6o9Fn4m— C.J. Toledano (@CJToledano) May 6, 2022 Mike Hagerty had the best presence in real life and onscreen. A joy to work with him in the Near Future . He played an assassin who couldn t work his gun. Great man https://t.co/9pzmeydv02— Mr. Bob Odenkirk (@mrbobodenkirk) May 7, 2022 Sad to hear of the passing of Second City stalwart and character actor Mike Hagerty, recently seen as the dad on "Somebody Somewhere" on @HBO. Mike had the classic Chicago mustache and accent, and a natural onscreen presence. He always came to play. pic.twitter.com/ZrAxcOBs59— Richard Roeper (@RichardERoeper) May 6, 2022 Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Friends Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira
Hagerty lék síðast í þáttunum Somebody, Somewhere. Það var meðleikkona hans í þáttunum, Bridget Everett, sem greindi frá andláti leikarans en hún lék dóttur hans. „Ég varð ástfangin af Mike um leið og ég hitti hann,“ sagði Everett á Instagram. „Hann var svo sérstakur. Hlýr, fyndinn, hitti aldrei ókunnuga. Við erum miður okkar að hann sé farinn.“ Hagerty fór oftast með gamanhlutverk og birtist meðal annars í Seinfeld og Brooklyn Nine-Nine en einnig ER og Deadwood. Fjöldi leikara og annarra í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðinum hafa minnst Hagerty á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Bridget Everett (@bridgeteverett) An underrated exchange in Wayne s World that always makes me laugh. RIP Mike Hagerty. pic.twitter.com/0AY6o9Fn4m— C.J. Toledano (@CJToledano) May 6, 2022 Mike Hagerty had the best presence in real life and onscreen. A joy to work with him in the Near Future . He played an assassin who couldn t work his gun. Great man https://t.co/9pzmeydv02— Mr. Bob Odenkirk (@mrbobodenkirk) May 7, 2022 Sad to hear of the passing of Second City stalwart and character actor Mike Hagerty, recently seen as the dad on "Somebody Somewhere" on @HBO. Mike had the classic Chicago mustache and accent, and a natural onscreen presence. He always came to play. pic.twitter.com/ZrAxcOBs59— Richard Roeper (@RichardERoeper) May 6, 2022
Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Friends Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira