Stökk fram af brú og lést þegar hann var að fagna sigri Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2022 08:01 Kelly Meafua lést aðfaranótt laugardags. Getty/Phil Walter Ruðningsleikmaðurinn Kelly Meafua lést um helgina eftir að hafa hoppað fram af brú og út í ána Tarn. Liðsfélagi hans stökk á eftir honum og reyndi að bjarga honum. Meafua, sem var 32 ára gamall, var leikmaður Montauban í frönsku 2. deildinni. Hann hafði verið ásamt liðsfélaga sínum, Christopher Vaotoa, að fagna 48-40 sigri gegn Narbonne þegar hann stökk fram af brúnni. Vaotoa reyndi að koma félaga sínum til bjargar en tókst það ekki. Vaotoa var fluttur á sjúkrahús vegna ofkælingar en útskrifaður þaðan við góða heilsu á laugardaginn. Í yfirlýsingu frá Montauban segir að allir hjá félaginu séu í áfalli yfir fréttunum af Meafua. „Allir hjá félaginu eru í áfalli og hugsa til eiginkonu hans, barnanna, liðsfélaganna og raunar allra sem elska félagið. Kelly var leikmaður sem að allir kunnu vel við. Hann smitaði frá sér með lífsgleði sinni. Í dag höfum við misst leikmann, vin og bróður,“ sagði í yfirlýsingunni. L'USM Sapiac annonce dans la douleur le décès de Kelly MEAFUA.Nous sommes tous choqué par ce drame qui est survenu dans la nuit de vendredi à samedi.Toutes nos pensées vont vers sa famille, ses coéquipiers et l'ensemble des amoureux du club.https://t.co/hpz8htw2fW pic.twitter.com/XcvSLa3KDs— USM Sapiac (@UsmSapiacRugby) May 7, 2022 Meafua fæddist á Samóaeyjum en flutti til Nýja Sjálands þegar hann var táningur. Hann byrjaði ekki að spila ruðning fyrr en hann var tvítugur en lék svo í Ástralíu og reyndi fyrir sér í Englandi áður en hann flutti til Frakklands, þar sem hann lék fyrst með Narbonne árið 2015. Hann lék einnig með Beziers en flutti til Montauban í fyrra. Andlát Rugby Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Meafua, sem var 32 ára gamall, var leikmaður Montauban í frönsku 2. deildinni. Hann hafði verið ásamt liðsfélaga sínum, Christopher Vaotoa, að fagna 48-40 sigri gegn Narbonne þegar hann stökk fram af brúnni. Vaotoa reyndi að koma félaga sínum til bjargar en tókst það ekki. Vaotoa var fluttur á sjúkrahús vegna ofkælingar en útskrifaður þaðan við góða heilsu á laugardaginn. Í yfirlýsingu frá Montauban segir að allir hjá félaginu séu í áfalli yfir fréttunum af Meafua. „Allir hjá félaginu eru í áfalli og hugsa til eiginkonu hans, barnanna, liðsfélaganna og raunar allra sem elska félagið. Kelly var leikmaður sem að allir kunnu vel við. Hann smitaði frá sér með lífsgleði sinni. Í dag höfum við misst leikmann, vin og bróður,“ sagði í yfirlýsingunni. L'USM Sapiac annonce dans la douleur le décès de Kelly MEAFUA.Nous sommes tous choqué par ce drame qui est survenu dans la nuit de vendredi à samedi.Toutes nos pensées vont vers sa famille, ses coéquipiers et l'ensemble des amoureux du club.https://t.co/hpz8htw2fW pic.twitter.com/XcvSLa3KDs— USM Sapiac (@UsmSapiacRugby) May 7, 2022 Meafua fæddist á Samóaeyjum en flutti til Nýja Sjálands þegar hann var táningur. Hann byrjaði ekki að spila ruðning fyrr en hann var tvítugur en lék svo í Ástralíu og reyndi fyrir sér í Englandi áður en hann flutti til Frakklands, þar sem hann lék fyrst með Narbonne árið 2015. Hann lék einnig með Beziers en flutti til Montauban í fyrra.
Andlát Rugby Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti