Oddvitaáskorunin: Hefur þjálfað marga í sérsveitinni Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2022 18:00 Sigurður Pétur og Valgerður Heimisdóttir. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Sigurður Pétur Sigmundsson leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, ólst upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs er hann flutti í Hafnarfjörð. Konan hans heitir Valgerður Heimisdóttir, og eiga þau tvo stráka Hrannar Pétur 11 ára og Skorra Sigmund 6 ára. Fyrir á hann þrjú börn, Hrund 38 ára, Diljá 28 ára og Adam 26 ára. Sigurður byrjaði snemma í íþróttum og var landsliðsmaður mörg ár í frjálsíþróttum. Átti Íslandsmetið í maraþonhlaupi í 30 ár (1981-2011) og er einn þekktasti hlaupaþjálfari á landinu. Við Dettifoss í fyrra. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá Edinborgarháskóla og í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Þá hefur Sigurður yfirleitt starfað sem fjármála- og rekstrarstjóri. Hann hefur því mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og stofnana. Sigurður hefur komið töluvert að sveitarstjórnarmálum. Var varabæjarfulltrúi í Garðabæ 1994-1998, var í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar 2014-2018 og hefur setið í Skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar 2018-2022. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Rusl og hundaskítur á víðavangi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Afrekaskrár. Frá Snæfellsjökulshlaupinu 2012. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Hlaupaþjálfun en ég hef þjálfað marga sem voru á leið í sérsveitina. Hvað færðu þér á pizzu? Rækjur, sveppi, ost, krækling. Hvaða lag peppar þig mest? Blueberry hill með Fats Domino. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 20. Göngutúr eða skokk? Skokk. Uppáhalds brandari? Ánægjulegt að sjá hve margir eru samankomnir hér sagði dómsmálaráðherrann er hann ávarpaði vistmenn á Litla hrauni. Hvað er þitt draumafríi? Gardavatn. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? KK. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Er alinn upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs. Fór 5 ára með bræður mína 4 ára og 2,5 árs upp á fjallsbrún ofan við bæinn við litla hrifningu foreldra. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Antonio Banderas en hann er sagður líkur mér. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Titanic. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Akureyri. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Litlir kassar á lækjarbakka með Ríó Tríó. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Sigurður Pétur Sigmundsson leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, ólst upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs er hann flutti í Hafnarfjörð. Konan hans heitir Valgerður Heimisdóttir, og eiga þau tvo stráka Hrannar Pétur 11 ára og Skorra Sigmund 6 ára. Fyrir á hann þrjú börn, Hrund 38 ára, Diljá 28 ára og Adam 26 ára. Sigurður byrjaði snemma í íþróttum og var landsliðsmaður mörg ár í frjálsíþróttum. Átti Íslandsmetið í maraþonhlaupi í 30 ár (1981-2011) og er einn þekktasti hlaupaþjálfari á landinu. Við Dettifoss í fyrra. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá Edinborgarháskóla og í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Þá hefur Sigurður yfirleitt starfað sem fjármála- og rekstrarstjóri. Hann hefur því mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og stofnana. Sigurður hefur komið töluvert að sveitarstjórnarmálum. Var varabæjarfulltrúi í Garðabæ 1994-1998, var í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar 2014-2018 og hefur setið í Skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar 2018-2022. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Rusl og hundaskítur á víðavangi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Afrekaskrár. Frá Snæfellsjökulshlaupinu 2012. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Hlaupaþjálfun en ég hef þjálfað marga sem voru á leið í sérsveitina. Hvað færðu þér á pizzu? Rækjur, sveppi, ost, krækling. Hvaða lag peppar þig mest? Blueberry hill með Fats Domino. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 20. Göngutúr eða skokk? Skokk. Uppáhalds brandari? Ánægjulegt að sjá hve margir eru samankomnir hér sagði dómsmálaráðherrann er hann ávarpaði vistmenn á Litla hrauni. Hvað er þitt draumafríi? Gardavatn. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? KK. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Er alinn upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs. Fór 5 ára með bræður mína 4 ára og 2,5 árs upp á fjallsbrún ofan við bæinn við litla hrifningu foreldra. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Antonio Banderas en hann er sagður líkur mér. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Titanic. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Akureyri. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Litlir kassar á lækjarbakka með Ríó Tríó.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“