Tónlist

Gítargrip og texti Með hækkandi sól

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Nú geta allir sungið og spilað með systrum í kvöld.
Nú geta allir sungið og spilað með systrum í kvöld. EBU

Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld og Systur munu stíga á svið og flytja Með hækkandi sól fyrir Íslands hönd. Hörðustu Júró-aðdáendur munu líklega blása til teitis í kvöld til að hvetja okkar konur áfram og verður því að gera fólki mögulegt að grípa í gítarinn og syngja með systrum. 

Hér eru textinn og gítargripin fyrir Með hækkandi sól, svo allir geti spilað og sungið með. 

[Dm] Öldurót í hljóðri sál

Þrautin þung umvafin sorgarsárum

[F] Þrá sem [Bb] laðar, [C] brennur sem [F] bál

[Dm] Liggur í [Bb] leyni - [C]Leyndar[F]mál - þey [Dm] þey

[Dm] Í ljósaskiptum fær að sjá

Fegurð í frelsi sem þokast nær

[F] Þó nætur[Bb]húmið [C] skelli [F] á

[Dm] Og ósögð [Bb] orð, [C] hugan [F] þjá - þey þey

[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól

[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý

[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna

[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný

[Dm] Skammdegisskuggar sækja að

Bærast létt með hverjum andardrætti

[F] Syngur í [Bb] brjósti, [C] lítið [F] lag 

[Dm] Breiðir [Bb] úr sér og [C]andvar[F]par- þey [Dm] þey

[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól

[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý

[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna

[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný

[G] Og hún [F] tekst á [Dm] flug

[G] Svífur að [F] hæstu [Dm] hæðum

Og [G] færist [F] nær [Dm] því

að [G] finna [F] innri [Dm] ró

[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól

[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý

[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna

[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný






Fleiri fréttir

Sjá meira


×