Twitter um kvöldið: Ísland í úrslit og Danir fara heim Bjarki Sigurðsson skrifar 10. maí 2022 20:50 Systkinin voru frábær á sviðinu í Tórínó. EBU/Sarah Louise Bennet Íslendingar virðast almennt mjög ánægðir með flutning Systra á lagi sínu Með hækkandi sól í fyrri undanúrslitum Eurovision. Flutningurinn var afar góður og þjóðin er nú bjartsýnni með að komast í úrslitin. Veðbankar segja það vera 37% líkur á að Systur komist áfram en Litháen, Austurríki og Lettland eru með í baráttunni um seinustu sætin. Staðan hjá veðbönkum eftir að allir eru búnir að flytja lögin sín.Vísir Undir myllumerkinu #12stig hafa Íslendingar birt mörg hundruð færslur í kvöld en þær sem fjölluðu um íslenska atriðið voru lang flestar afar jákvæðar. Flestir fylltust stolti við að sjá Systur og er þeim hrósað í hástert fyrir frammistöðuna. Simmi Vill er stoltur af Systrum og hrósar þeim gífurlega Stoltur af Systrunum. Frábær fluttningur á fallegu lagi. Sjálfstæðar, sjálfstraust og fallegar. Glæsilegir fullltrúar Íslands. #12stig #isl #eurovision #Eurovision2022 pic.twitter.com/v8sALOxUij— Simmi Vil (@simmivil) May 10, 2022 Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fannst þær mjög flottar Fáránlega flottar systurnar - ótrúlega ánægð með þær #12stig— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) May 10, 2022 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í dag vonast eftir því að Ísland kæmist áfram Það er bara alveg séns á að Ísland komist áfram. Sætt og flott atriði. Vel sungið, kósý kántrýstemming. Fíledda. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir hrósar þeim sem útfærðu atriðið Þau sem standa að því að útfæra þetta atriði okkar mega sannarlega klappa sér á bakið. Þetta var algjör bestun hjá okkar konum. Vel gert. #12stig— Fanney Birna (@fanneybj) May 10, 2022 Forsætisráðherrann er ánægður Algjörlega frábær frammistaða elsku Systur! Við stöndum öll með ykkur! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 10, 2022 Útvarpsstjórinn sömuleiðis Dásamlegur flutningur, þvílík frammistaða, frábært lag og sviðssetning #12stig #isl #Eurovision2022— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022 Uppfært 21:28: Ísland komst áfram. Danir eru ekki betri enn við í öllu Hahahahahah suck it Danmörk #12stig— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 10, 2022 Bíddu duttu Danir úr leik? Og Ísland áfram? Og Liverpool vann? Neeeeeett! #12stig— Björn Teitsson (@bjornteits) May 10, 2022 Íslenski hópurinn var með fána og í bolum til stuðnings trans fólks Já, hjartað svo sannarlega á hárréttum stað eins og @gislimarteinn sagði. Elska allt við þau - takk fyrir að vera þið #12stig pic.twitter.com/xT80lftxSZ— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) May 10, 2022 Hjúkket... Úff og við sem vorum að vona að enginn myndi fatta að við erum með frábæra flytjendur og geggjað lag. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022 Eurovision Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Flutningurinn var afar góður og þjóðin er nú bjartsýnni með að komast í úrslitin. Veðbankar segja það vera 37% líkur á að Systur komist áfram en Litháen, Austurríki og Lettland eru með í baráttunni um seinustu sætin. Staðan hjá veðbönkum eftir að allir eru búnir að flytja lögin sín.Vísir Undir myllumerkinu #12stig hafa Íslendingar birt mörg hundruð færslur í kvöld en þær sem fjölluðu um íslenska atriðið voru lang flestar afar jákvæðar. Flestir fylltust stolti við að sjá Systur og er þeim hrósað í hástert fyrir frammistöðuna. Simmi Vill er stoltur af Systrum og hrósar þeim gífurlega Stoltur af Systrunum. Frábær fluttningur á fallegu lagi. Sjálfstæðar, sjálfstraust og fallegar. Glæsilegir fullltrúar Íslands. #12stig #isl #eurovision #Eurovision2022 pic.twitter.com/v8sALOxUij— Simmi Vil (@simmivil) May 10, 2022 Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fannst þær mjög flottar Fáránlega flottar systurnar - ótrúlega ánægð með þær #12stig— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) May 10, 2022 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í dag vonast eftir því að Ísland kæmist áfram Það er bara alveg séns á að Ísland komist áfram. Sætt og flott atriði. Vel sungið, kósý kántrýstemming. Fíledda. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir hrósar þeim sem útfærðu atriðið Þau sem standa að því að útfæra þetta atriði okkar mega sannarlega klappa sér á bakið. Þetta var algjör bestun hjá okkar konum. Vel gert. #12stig— Fanney Birna (@fanneybj) May 10, 2022 Forsætisráðherrann er ánægður Algjörlega frábær frammistaða elsku Systur! Við stöndum öll með ykkur! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 10, 2022 Útvarpsstjórinn sömuleiðis Dásamlegur flutningur, þvílík frammistaða, frábært lag og sviðssetning #12stig #isl #Eurovision2022— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022 Uppfært 21:28: Ísland komst áfram. Danir eru ekki betri enn við í öllu Hahahahahah suck it Danmörk #12stig— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 10, 2022 Bíddu duttu Danir úr leik? Og Ísland áfram? Og Liverpool vann? Neeeeeett! #12stig— Björn Teitsson (@bjornteits) May 10, 2022 Íslenski hópurinn var með fána og í bolum til stuðnings trans fólks Já, hjartað svo sannarlega á hárréttum stað eins og @gislimarteinn sagði. Elska allt við þau - takk fyrir að vera þið #12stig pic.twitter.com/xT80lftxSZ— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) May 10, 2022 Hjúkket... Úff og við sem vorum að vona að enginn myndi fatta að við erum með frábæra flytjendur og geggjað lag. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Eurovision Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira