Michelle Williams á von á sínu þriðja barni Elísabet Hanna skrifar 11. maí 2022 14:30 Michelle Williams og Thomas Kail. Getty/Michelle Williams Stórleikkonan Michelle Williams á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum Thomas Kail en fyrir eiga þau tveggja ára son saman og einnig á hún sextán ára dóttur með Heath Ledger heitnum. Michelle skaust inn á sjónarsviðið í kringum aldamótin með hlutverki sínu í Dawson's Creek og hefur síðan þá verið í fjölda verkefna eina og The Greatest Showman, My Week with Marilyn, Brokeback Mountain og Blue Valentine. Von á sínu þriðja barni Í viðtali við Variety greindi hún frá því að hún ætti von á sínu þriðja barni í haust. „Þetta er algjör gleði. Eftir því sem árin líða fer maður að velta því fyrir sér hvað þau hafi að bjóða manni upp á, eða ekki bjóða manni upp á. Það er spennandi að komast að því að eitthvað sem þú vilt aftur og aftur sé mögulegt oftar en einu sinni. Að gæfan sé ekki fjarri mér og minni fjölskyldu.“ Michelle Williams er mjög þakklát.Getty/Gregg DeGuire Furðulegt að eignast son sinn í heimsfaraldrinum Hún segir barneignir í heimsfaraldrinum hafa minnt sig á að lífið heldur áfram en hún eignaðist son sinn Hart árið 2020. Hún segist hafi fætt barn inn í heim sem var ólíkur því sem hún bjóst við að hann yrði en að barnið hafi ekkert vitað um það sem var í gangi og það hafi hjálpað henni að að setja hlutina í samhengi. „Það var áminning um að lífið heldur áfram.“ Ætlar að slaka á og njóta meðgöngunnar „Þetta er hið fullkomna sköpunarverk,“sagði hún og bætti við: „Þú sameinar DNA þitt við einhvern annan til að skapa nýtt líf," segir hún um barneignir. Hún segist ætla að taka sér hlé frá leiklistinni á meðan á meðgöngunni stendur. „Ég velti því fyrir mér hvort að ég gæti unnið á meðan ég væri ólétt en ég er of þreytt.“ Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00 Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Michelle skaust inn á sjónarsviðið í kringum aldamótin með hlutverki sínu í Dawson's Creek og hefur síðan þá verið í fjölda verkefna eina og The Greatest Showman, My Week with Marilyn, Brokeback Mountain og Blue Valentine. Von á sínu þriðja barni Í viðtali við Variety greindi hún frá því að hún ætti von á sínu þriðja barni í haust. „Þetta er algjör gleði. Eftir því sem árin líða fer maður að velta því fyrir sér hvað þau hafi að bjóða manni upp á, eða ekki bjóða manni upp á. Það er spennandi að komast að því að eitthvað sem þú vilt aftur og aftur sé mögulegt oftar en einu sinni. Að gæfan sé ekki fjarri mér og minni fjölskyldu.“ Michelle Williams er mjög þakklát.Getty/Gregg DeGuire Furðulegt að eignast son sinn í heimsfaraldrinum Hún segir barneignir í heimsfaraldrinum hafa minnt sig á að lífið heldur áfram en hún eignaðist son sinn Hart árið 2020. Hún segist hafi fætt barn inn í heim sem var ólíkur því sem hún bjóst við að hann yrði en að barnið hafi ekkert vitað um það sem var í gangi og það hafi hjálpað henni að að setja hlutina í samhengi. „Það var áminning um að lífið heldur áfram.“ Ætlar að slaka á og njóta meðgöngunnar „Þetta er hið fullkomna sköpunarverk,“sagði hún og bætti við: „Þú sameinar DNA þitt við einhvern annan til að skapa nýtt líf," segir hún um barneignir. Hún segist ætla að taka sér hlé frá leiklistinni á meðan á meðgöngunni stendur. „Ég velti því fyrir mér hvort að ég gæti unnið á meðan ég væri ólétt en ég er of þreytt.“
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00 Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00
Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp