Michelle Williams á von á sínu þriðja barni Elísabet Hanna skrifar 11. maí 2022 14:30 Michelle Williams og Thomas Kail. Getty/Michelle Williams Stórleikkonan Michelle Williams á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum Thomas Kail en fyrir eiga þau tveggja ára son saman og einnig á hún sextán ára dóttur með Heath Ledger heitnum. Michelle skaust inn á sjónarsviðið í kringum aldamótin með hlutverki sínu í Dawson's Creek og hefur síðan þá verið í fjölda verkefna eina og The Greatest Showman, My Week with Marilyn, Brokeback Mountain og Blue Valentine. Von á sínu þriðja barni Í viðtali við Variety greindi hún frá því að hún ætti von á sínu þriðja barni í haust. „Þetta er algjör gleði. Eftir því sem árin líða fer maður að velta því fyrir sér hvað þau hafi að bjóða manni upp á, eða ekki bjóða manni upp á. Það er spennandi að komast að því að eitthvað sem þú vilt aftur og aftur sé mögulegt oftar en einu sinni. Að gæfan sé ekki fjarri mér og minni fjölskyldu.“ Michelle Williams er mjög þakklát.Getty/Gregg DeGuire Furðulegt að eignast son sinn í heimsfaraldrinum Hún segir barneignir í heimsfaraldrinum hafa minnt sig á að lífið heldur áfram en hún eignaðist son sinn Hart árið 2020. Hún segist hafi fætt barn inn í heim sem var ólíkur því sem hún bjóst við að hann yrði en að barnið hafi ekkert vitað um það sem var í gangi og það hafi hjálpað henni að að setja hlutina í samhengi. „Það var áminning um að lífið heldur áfram.“ Ætlar að slaka á og njóta meðgöngunnar „Þetta er hið fullkomna sköpunarverk,“sagði hún og bætti við: „Þú sameinar DNA þitt við einhvern annan til að skapa nýtt líf," segir hún um barneignir. Hún segist ætla að taka sér hlé frá leiklistinni á meðan á meðgöngunni stendur. „Ég velti því fyrir mér hvort að ég gæti unnið á meðan ég væri ólétt en ég er of þreytt.“ Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00 Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Michelle skaust inn á sjónarsviðið í kringum aldamótin með hlutverki sínu í Dawson's Creek og hefur síðan þá verið í fjölda verkefna eina og The Greatest Showman, My Week with Marilyn, Brokeback Mountain og Blue Valentine. Von á sínu þriðja barni Í viðtali við Variety greindi hún frá því að hún ætti von á sínu þriðja barni í haust. „Þetta er algjör gleði. Eftir því sem árin líða fer maður að velta því fyrir sér hvað þau hafi að bjóða manni upp á, eða ekki bjóða manni upp á. Það er spennandi að komast að því að eitthvað sem þú vilt aftur og aftur sé mögulegt oftar en einu sinni. Að gæfan sé ekki fjarri mér og minni fjölskyldu.“ Michelle Williams er mjög þakklát.Getty/Gregg DeGuire Furðulegt að eignast son sinn í heimsfaraldrinum Hún segir barneignir í heimsfaraldrinum hafa minnt sig á að lífið heldur áfram en hún eignaðist son sinn Hart árið 2020. Hún segist hafi fætt barn inn í heim sem var ólíkur því sem hún bjóst við að hann yrði en að barnið hafi ekkert vitað um það sem var í gangi og það hafi hjálpað henni að að setja hlutina í samhengi. „Það var áminning um að lífið heldur áfram.“ Ætlar að slaka á og njóta meðgöngunnar „Þetta er hið fullkomna sköpunarverk,“sagði hún og bætti við: „Þú sameinar DNA þitt við einhvern annan til að skapa nýtt líf," segir hún um barneignir. Hún segist ætla að taka sér hlé frá leiklistinni á meðan á meðgöngunni stendur. „Ég velti því fyrir mér hvort að ég gæti unnið á meðan ég væri ólétt en ég er of þreytt.“
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00 Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Michelle mætti í einum flottasta jakka vetrarins frá Louis Vuitton 5. október 2017 20:00
Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle við fyrstu sýn Heath Ledger varð ástfanginn af Michelle Williams um leið og hann sá hana í fyrsta skipti við tökur á Óskarsverðlaunamyndinni Brokeback Mountain árið 2005. 29. júlí 2015 16:00