Oddvitaáskorunin: Fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2022 13:01 Helgi Hlynur Ásgrímsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Helgi Hlynur Ásgrímsson og er Borgfirðingur. Ég hef starfað við allskonar í gegnum tíðina, sjómensku, verkstjórn, matreiðslu, verið hluti af grasrótarhópnum Já sæll sem er menningar- og ferðaþjónustufyrirtæki, verið sjálfstæður atvinnurekandi við útgerð, fiskreykingu og rollubúskap. Ég er vinstrimaður í hjarta mínu og brenn fyrir jöfnuði í víðum skilningi, vernd náttúrunnar og að við skilum heiminum til okkar afkomenda í byggilegu ástandi. Mér finnst að nú þegar höfum við hér í Múlaþingi fórnað nógu af okkar náttúru á altari Mammons og ég leggst gegn frekari virkjunum og laxeldi í fjörðum, í það minnsta þangað til mér hefur verið sýnt fram á þörfina fyrir það. Klippa: Oddvitaáskorun - Helgi Hlynur Ásgrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður (eystri). Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það vantar gat í gegnum Fjarðarheiðina. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Pólitík. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði eftir ball því bílstjórinn var fullur og það var of kalt til að sofa í bílnum. Hvað færðu þér á pizzu? Kjöt. Hvaða lag peppar þig mest? Hamingjan er hér með Jónasi Sig í Fjarðarborg. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Of fáar. Göngutúr eða skokk? Rölt. Uppáhalds brandari? Næsti fyndni brandari. Hvað er þitt draumafríi? Vika í Gaulverjabæ í Gallíu um 50 eftir Krist. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði geggjuð. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Sig. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Hef bara aldrei gert neitt skrítið svo ég muni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Óttar Már Kárason en ef hann er ekki til þá Danny Devito. Hefur þú verið í verbúð? Já á Hótel helvíti á Breiðdalsvík, Grænu höllinni og Ásgarði á Höfn. Áhrifamesta kvikmyndin? Dalalíf. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ég vissi nú ekki einusinni að neinn væri að flytja. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Færeyja. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Come on Eileen með Dexys midnight runners. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Vinstri græn Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Sjá meira
Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Helgi Hlynur Ásgrímsson og er Borgfirðingur. Ég hef starfað við allskonar í gegnum tíðina, sjómensku, verkstjórn, matreiðslu, verið hluti af grasrótarhópnum Já sæll sem er menningar- og ferðaþjónustufyrirtæki, verið sjálfstæður atvinnurekandi við útgerð, fiskreykingu og rollubúskap. Ég er vinstrimaður í hjarta mínu og brenn fyrir jöfnuði í víðum skilningi, vernd náttúrunnar og að við skilum heiminum til okkar afkomenda í byggilegu ástandi. Mér finnst að nú þegar höfum við hér í Múlaþingi fórnað nógu af okkar náttúru á altari Mammons og ég leggst gegn frekari virkjunum og laxeldi í fjörðum, í það minnsta þangað til mér hefur verið sýnt fram á þörfina fyrir það. Klippa: Oddvitaáskorun - Helgi Hlynur Ásgrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður (eystri). Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það vantar gat í gegnum Fjarðarheiðina. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Pólitík. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði eftir ball því bílstjórinn var fullur og það var of kalt til að sofa í bílnum. Hvað færðu þér á pizzu? Kjöt. Hvaða lag peppar þig mest? Hamingjan er hér með Jónasi Sig í Fjarðarborg. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Of fáar. Göngutúr eða skokk? Rölt. Uppáhalds brandari? Næsti fyndni brandari. Hvað er þitt draumafríi? Vika í Gaulverjabæ í Gallíu um 50 eftir Krist. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði geggjuð. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Sig. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Hef bara aldrei gert neitt skrítið svo ég muni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Óttar Már Kárason en ef hann er ekki til þá Danny Devito. Hefur þú verið í verbúð? Já á Hótel helvíti á Breiðdalsvík, Grænu höllinni og Ásgarði á Höfn. Áhrifamesta kvikmyndin? Dalalíf. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ég vissi nú ekki einusinni að neinn væri að flytja. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Færeyja. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Come on Eileen með Dexys midnight runners.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Vinstri græn Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Sjá meira